rvitinn

90 dagar

Fyrir 90 dgum byrjai g heilsutaki. a hafi ltinn fyrirvara, g hafi veri rktinni mnuina undan, hreyfi mig smilega, spilai ftbolta og hjlai, en lttist ekki neitt, mr til mikillar armu. g styrkti mig vafalti og formi hafi eitthva batna.

byrjun jl las g bloggfrslu Tryggva og kva a prfa myfitnesspal. Gya hafi ur reynt a f mig til a halda almennilega matardagbk en g var tregur til, hafi einhverja fordma og var latur.

essir 90 dagar hafa gengi svona.

yngdargraf

g hef skr yngd dagsins samviskusamlega sustu r og oft hef haldi losaralega matardagbk Google dagatalinu. Myfitnesspal virkar vel fyrir mig, mr finnst etta skemmtilegt - skrningarnar og tlfrin hfa til nrdsins mr. g nota appi, skri allt sem g bora og drekk, vigta oftast mjg samviskusamlega en stundum reyni g a tla rmlega. Sleppi ekki beinlnis neinu matari, hef leyft mr hressilega svindldaga, en langflesta daga hef g veri afskaplega samviskusamur. ess m geta a g byrjai essu rtt fyrir sumarfr og bjrdrykkjan bstanum sumarfrinu var ekki nema brot af v sem annars hefi veri. egar g "sukka" skri g allt.

egar maur byrjar a halda nkvmt bkahald yfir matari uppgtvar maur fljtt hvar maur innbyrir of margar hitaeiningar. g breytti litlu byrjun, skri bara. Eitt a fyrsta sem g breytti var morgunmaturinn, g hlt fram a bora nkvmlega sama mat en sta ess a fylla sklina nstum v af Just right morgunkorni og hella svo ltt AB mjlk yfir mldi g morgunkorni samviskusamlega, nkvmlega 40 grmm, og fyllti svo me ltt AB mjlk. ar fkkai kalorum um meira en 200 dag. Undanfari f g mr svo oftast hafragraut me lttmjlk.

egar g elda vigta g allt hrefni og skri uppskriftina kerfi. etta er skp lti ml, yfirleitt n g a klra bkhaldi ur en maturinn er tilbinn og vigta skammtinn minn vi matarbori.

KFC er ekki lengur dagskr hj mr, ptsa me pepperoni er ekki matselinum og djpsteiktar franskar ekki heldur. Grnmeti hefur fengi meira plss disknum. g hef dregi verulega r brauti enda ansi miki af hitaeiningum braui og auvelt a bora miki af v. Pasta er samt enn matselinum og g rf slatta af parmesan yfir - en f mr bara einu sinni diskinn.

Matarlystin hefur minnka mjg miki essu tmabili og dag er g saddur eftir miklu minni skammta en ur.

Hr er graf yfir hitaeiningar sem g hef innbyrt sustu 90 daga, raua lnan er vi 1740 sem er vimii dag en s tala miar vi a g lttist um 800 grmm viku. g er yfirleitt undir v. egar g byrjai var vimii rmlega 1900 kalorur dag.

hitaeiningar

Fyrsti dagurinn er ekki dmigerur fyrir dagana undan, vi fengum okkur a bora American Style og mig langai a prfa 300gr hamborgarann eirra, hann var gtur en g efast um a g geti torga honum dag. 22. gst frum vi hjnin t a bora tilefni brkaupsafmlis, sj rttir me vnum.

g skri nr alla hreyfingu, allar fingar en lka gngutra og "alvru" vinnu eins og garvinnu. Eitthva af essu er kannski oftla, myfitnesspal er me frekar h vimi hreyfingu og g hef reynt a skr lgri tlu frekar en hrri. g mia yfirleitt vi tluna sem fingatki gefa upp rktinni en egar kemur a lyftingum skrir maur frekar lti.

hreyfing

Langstrsta slan essari mynd var dagur ar sem g hjlai vinnu, spilai ftbolta hdeginu og hjlai svo langa lei heim.

Framhaldi er meira af v sama, sustu 90 daga hef g misst 15 kl - g ver skp sttur ef g missi 10 nstu 90 daga. g tla a halda fram a fa stft, skr allt sem g bora og koma mr almennilegt form.

Eitt af v sem g geri egar g byrjai a lttast var a taka til hliar ft sem g passai nstum og mta reglulega. a var einkar ngjulegt a passa au og mjg fn mlistika me yngdartlunni. dag g reyndar lti af ftum sem g passa ekki .

hugasamir (forvitnir) geta skoa allar skrningar hr:

heilsa
Athugasemdir

Lalli - 01/10/14 22:26 #

etta er bara tff og til fyrirmyndar.

Matti - 02/10/14 09:31 #

Takk takk. Ef maur finnur eitthva sem hentar er etta furulega lti ml.

Og svo hef g auvita gert etta ur og veit a a er erfitt a halda sr horfinu egar maur er kominn form. g ver v a halda skrningunni fram markmi nist.

Teitur Atlason - 02/10/14 11:23 #

Flott hj r. g er svipuum pakka en skri niur mnaarlega yndina. Mesti munurinn var a breyta matarinu. g tk t kjt og einhvernvegin verur etta ekkert ml. g bora sennilega miki hollari mat en ur. Mesta furan vi etta, var hversu auvelt a er a skipta t heilum matarflokki. g byrjai svnaketi, tk svo t kjkling og fyrir nokkrum mnuum tk g sva allt ket t. Ekkert ml.

Matti - 02/10/14 11:49 #

g bora miklu meira grnmeti en g geri - en er ekkert a htta kjtinu nstunni! Aftur mti hafa kjtskammtarnir minnka mjg miki. Salat, tmatar og paprikur eru berandi melti hj mr, gjarnan me sm feta osti.