Örvitinn

Eftirlit međ trúarhópum

fólk
Á ríkiđ í alvöru ađ fylgjast međ ţví í hvađa trúfélag fólk er skráđ? Ég segi nei!

Ţađ vekur eđlilega athygli ţegar ţingmađur segir ađ hafa eigi sérstakt eftirlit múslimum á Íslandi, enda hugmyndin sturluđ, en ćtli ţađ myndi vekja sterk viđbrögđ ef einhver legđi til ađ ríkiđ héldi bókhald um trúarskođanir eđa trúfélagsađild íslendinga í gagnagrunni, t.d. hjá Ţjóđskrá. Ţar vćri hćgt ađ fletta upp öllum múslimum, kaţólikkum, mótmćlendum, búddistum, heiđingjum og húmanistum landsins (gyđingar eru ekki međ skráđ félag). Nei, ţađ vćri auđvitađ sturlađ ađ ríkiđ héldi slíkt bókhald og stórhćttulegt ef mađur spáir í ţađ.

Ţetta er samt raunin, gagnagrunnurinn er til og tilvist hans réttlćtt međ ţeim falsrökum ađ ţetta sé hagkvćm leiđ til ađ koma meintum sóknargjöldum til trúfélaga.

Ég legg til ađ skránni verđi eytt og trúar- og lífsskođunarfélög innheimti félagsgjöld til ađ fjármagna starfssemi sína.

efahyggja pólitík
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)