rvitinn

Rista brau ea hafragrautur

Haframjl
Haframjl grautinn

Gallinn vi a f sr tvr ristaar brausneiar (Heimilisbrau fr Myllunni) me Ltt og laggott (8gr) og osti (Maribo) (samtals 328 kkal) morgunmat (rtt fyrir hdegi) stain fyrir fulla skl af hafragraut me lttmjlk (samtals 239 kkal) er a g ver eiginlega ekkert saddur eftir brausneiarnar en grauturinn dugar mr nokkra klukkutma.

g nota nkvmlega 60 grmm af haframjli me klpu af salti og slatta af vatni egar g tb graut fyrir mig einan, 50ml af lttmjlk ofan sklina. etta er str skammtur, Gya fr sr helmingi minna. Las um daginn uppskrift af graut ar sem notaar voru ein til tvr teskeiar af salti. a getur varla veri tt. Sumir setja rsnur, sykur ea anna t grautinn, g hef ekki rf fyrir slkt. Finnst hann gur n ess. sumarbunum gamla daga settum vi guttarnir alltaf helling af sykri grautinn.

g fkk mr ekki ara brausnei, bei sm stund, fkk mr tebolla og gaf lkamanum tkifri til a fatta a eitthva vri komi tankinn.

dagbk matur
Athugasemdir

sigurjn plsson - 07/02/15 14:16 #

Sll, Matti. Gaman a essu. Opna augu og sperri eyrun egar fjalla er um mat og kalorur. Sjlfur ykist g halda a mr; f g mr AB mjlk me hunangi, kanil, msli og avxtum eftir lsi og Ribena-sopa, morgnanna og dugar a lengi fram eftir degi. g veit svo sem ekkert hve margar kaloriur eru essu, hef ekki gengist svo miki upp ahaldinu en hef lengi tla a gera a Hvar finn g t.d. agengilega kalorutflu netinu? Og g tips um enn betra matari?

Matti - 07/02/15 14:22 #

g nota myfitnesspal til a halda utan um etta. Morgunmatur ltur svona t hj mr egar g tek lka lsi og d-vtamn (sem g geri ekki alla daga).

g veit ekki me g r, a virkar bara alveg rosalega vel fyrir mig a fylgjast vel me llu sem g lt ofan mig.

Matti - 07/02/15 15:31 #

Tvennt dettur mr samt hug, n egar g renndi yfir matardagbkina mna fr v byrjai jl.

Magni skiptir llu mli. g fr t.d. r v a bora 80gr af Just Right morgunkorni niur 40gr og ar munai mjg miklu hitaeiningum. Ltt AB mjlk aftur mti er svo ltt a a er allt lagi a hafa meira af henni.

Hitt er a msl er yfirleitt mjg hitaeiningarkt. g hef skoa umbirnar flestum tegundum og msl er hitaeiningarkara en flest morgunkorn!
ath. pstfangi birtist ekki sunni

m sleppa

(nstum ll html tg virka, einnig er hgt a nota Markdown rithtt)