Örvitinn

Verndarar tjáningafrelsisins

Ţeir sem kvarta hćst undan ritskođun ţegar ţeir mega ekki alhćfa um múslima eđa setja fram hugmyndir um glórulausar persónunjósnir án ţess ađ fá á sig gagnrýni eru oft sama fólk og reynir ađ ţagga niđur í ţeim sem gagnrýna kristni og kristna međ mun hógvćrari hćtti.

Leiđin til ađ fćkka vandamálum vegna trúarhópa er ekki ađ hampa einu trúfélagi sérstaklega eins og hér er gert - heldur ađ gera ekki upp á milli trúfélaga. Eina raunhćfa leiđin til ađ gera ekki upp á milli trúfélaga er ađ ađskilja ríki og trú. Veraldlegt samfélag ţar sem fólk iđkar ţá trú ţađ sem kýs ađ iđka svo lengi sem ţađ virđir almenn lög og reglur.

pólitík
Athugasemdir

Matti - 17/02/15 15:09 #

Eins og ég hef áđur minnst á hef ég hitt og rćtt viđ tvo trúlausa alţingismenn (einn núverandi) sem styđja ríkiskirkjuna vegna ţess ađ ţeir halda ađ hún sé mótvćgi viđ íslam. Báđir voru fulltrúar Framsóknarflokks á ţingi.
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)