rvitinn

Eistnaflug 2015 - mialdra menn rokkht

g fr fyrsta skipti Eistnaflug etta ri. Skellti mr samt Kolla og Palla vinnuflgum mnum hj Trackwell. rur vantrai fkk far Hfn. g tk a mr a aka og vi lgum af sta r bnum um rj mivikudag eftir stutt viskstopp (ekki g, kumaurinn) hverfisbarnum og heimskn rki. rmenningarnir fengu sr bjr og g blvai eim hlji - nema egar eir skluu - blvai g upphtt!

pissustopp
egar mialdra menn drekka bjr arf a stoppa reglulega til a pissa

Stoppuum a.m.k. fjrum sinnum leiinni til Hafnar enda ekki hrafer. Skutluum ri til Hafnar og frum a leita a bori veitingasta eim b. Eins og Dr. Gunni fengum vi ekki inni veitingasta fyrr en fjra stanum sem vi prfuum. etta er eiginlega trlegt stand miri viku. Vi fengum semsagt bor Htel Hfn og boruum gtt pasta eftir all langa bi en maturinn var nstum klukkutma a berast. Stoppi Hfn var v lengra en rgert var.

a er lengra fr Hfn a Djpavogi en g hlt en ferin Norfjr gekk gtlega me einungis einu pissustoppi. Birnir leiinni voru metnir r fjarska n ess a hgt vri meira fer en umferarlg gera r fyrir og niurstaa okkur var a eir sknuu hver eftir rum. lveri er skaplegt ferlki egar maur keyrir framhj eftir mintti sumarnttu. Vi mttum til orsteins vinnuflaga okkar sem hsti okkur ferinni um hlf tv. g fkk mr tvo bjra ur en vi frum bli lnir eftir feralagi.

Fimmtudagurinn hfst me heimskn tib Trackwell Neskaupssta ar sem Palli og Kolli rndu kann hans Steina. Steini sat fram samviskusamur vinnunni en vi hinir rltum sund. g kkti aeins rktina undan og tk v, arna er gt lkamsrktarastaa. Missti reyndar af Kolla og Palla sundinu en spjallai vi flk heitu pottunum. Prfai heitasta pottinum og kalda kari - a er hressandi samsetning. Hdegisverur var snddur glampandi sl fyrir utan Hildibrand hteli og sm bjr drukkinn me. Kktum hvta tjaldi ar sem vi fengum armbndin fyrir htina og hldum heim til Steina til a smakka sm bjr.

Hpmynd
Heldri menn a undirba sig fyrir rokktnleika.

a er ekki hgt a sj allt svona htum og vi misstum af mrgu. Sum lokalagi hj Sinmara. Dys kom mr skemmtilega vart, voru frbr og Siggi pnk var helvti gur. Sum rtt lokin hj Dr. Gunna ar sem Heia sng me. Mr fannst Agent Fresco frbrir og Kontinuum lka. Rotting Christ voru algjrlega strkostlegir a mnu mati en g er auvita eldgamall karl, hver fellur ekki fyrir Sanctus Diavolos tnleikum? Carcass voru lka helvti flottir og Sindri formaur sem mtti srstaklega til a sj var sttur. g var ekkert a falla fyrir Slstfum og nennti ekki a horfa allt setti hj eim.

milli hljmsveita rltum vi svo hsi hans Steina, slkuum stofunni og fengum okkur a drekka dlti. vlkur munar a hafa svona astu.

Hpmynd tekin
leiinni Rotting Christ mttum vi Agent Fresco sem bu mig a taka mynd sem birtist Instagram su hljmsveitarinnar. Palli tk essa mynd.

Menn voru okkalega sprkir klukkan tu fstudagsmorgni, sumir sprkari en arir. Steini eldai beikon, egg og pnnukkur, ekki ntt a byrja daginn annig. Skelltum okkur aftur sund. Raua rennibrautin var prfu dlti og g synti eina fer fram og til baka - a dugi mr! Kolli og Palli fru umrufund um hvernig litlar hljmsveitir stkka. a var vst nokku hugavert og srstaklega fyrir a a sngvarinn Slfstfum talai um adendur sem apa (hann talai um a neyast til a fara "monkey tent" og egar hann var spurur t a tskri hann a hann tti vi tjaldi ar sem adendur vru). etta tti okkur ekki svalt.

Eftir hdegi frum vi skounarfer um Neskaupssta ar sem Steini sndi okkur sitthva, kktum snjflavarnagarinn sem er ansi tilkomumikill egar komi er upp a honum, srstaklega vegna ess a umfangi sst ekki nean r b. Fengum okkur s olsstinni eftir rntinn.

snjflavarnagarur  Neskaupssta
Hinum megin vi snjflavarnargar. a er manneskja ofan garinum hinum endanum.

g og Kolli sum nokkur lg me Saktmig. Frum allir uppistand me Hugleik Egilsb, a var verulega skemmtilegt, llegu brandararnir bestir! tluum a f okkur ptsu eftir a ptsustanum en ptsuofninn var bilaur. ar missti s staur af einhverjum krnum, ansi heppilegt. Vonandi var ofninn ekki bilaur mjg lengi. Fengum okkur stain borgara Ols.

Sum The Vintage Caravan (facebook) sem voru frbrir. g hef veri a hlusta dlti undanfari en vissi ekki a eir vru bara rr og nfermdir a auki (ea rtt rmlega tvtugir). Afskaplega skemmtileg hljmsveit og flottir kjlunum. Dimma kom mr vart, g hafi sm fordma en eir vor magnair svii. Sngvarinn auvita trlega gur en restin af bandinu lka alveg me show-i hreinu og lgin fn. Inquisition voru bara tveir, trommari og gtar/sngur en gldruu samt fram heljar hvaa, vi horfum tv lg. heita pottinum daginn eftir fengum vi tskringar hljgldrunum fr hljmanninum sem mixai .

a er banna a vera fviti Eistnaflugi og au skilabo eru endurtekin treka. g held a a virki alvru. Skilaboin eru afskaplega einfld og au arf ekkert a rkra. a skilja allir t hva etta gengur og ef a er sfellt veri a endurtaka etta verur etta a hlfgeri mntru. Tnlistarmenn minntu gesti skilaboin og etta verur a hlfgeru grni - sem stimplar skilaboin bara inn. g myndi ra vi Stefn skipuleggjanda htarinnar og f hann samstarf vi menntamlaruneyti um a koma essum skilaboum framfri var samflaginu. a arf engin relt tu boor, eitt dugar: Ekki vera fviti.

Palli og Kollu uru vitni a v egar sm fviti sparkai ftu me tmum dsum um koll. Nrliggjandi hundskmmuu hann og ltu tna allar dsir upp. Stundum arf sm uppeldi.

Enslaved voru magnair, egar eir spiluu skelltum vi okkur nr sviinu og pittinum og egar Sklmld mtti svi var bolurinn minn svo blautur a a var ekkert anna stunni en a klra kvldi ber a ofan fremst vi svii Sklmaldartnleikum. a skemmtilegasta vi tnleika var hva ngjan og glein geislai af hljmsveitinni, eir voru alveg a springa r hamingju og a skilai sr til heyrenda. Ltin vi pittinn voru mgnu, g tlai ekkert pittinn sjlfan en lenti einu sinni honum, fr hring um svi n ess a ra vi nokku. risvar fll g glfi en var rifinn upp samstundis ll skiptin. annig virkar etta nefnilega, virist mjg harkalegt ar sem flk hendir sr hvort anna en um lei og einhver dettur koma nrliggjandi og lyfta flki upp. g var samt allur lurkum laminn eftir kvldi, marinn hr og ar, en a fylgir essu.

Eftir tnleika rltum vi upp hs en fengum smtal fr Steina sem skipai okkur a koma me viskflsku sem vi gerum auvita. Vorum sm stund me honum apatjaldinu og klruum nttina me sumbli stofunni. Frum v frekar seint bli.

einhverju brari keypti Kolli fleyg af slenskum snafs til a bja upp ferinni. S drykkur er vibjur. Ekki "ha ha, etta skot var vont" vibjur heldur "til hvers tti g a f mr dropa vibt af essu" vibjur. Drykkurinn er svo vondur a a er ekki einu sinni fyndi! S sem smakkai ennan drykk og kva a hann tti a fara slu arf a htta a vera fviti. Ef hugmyndin var a pranga essu upp feramenn urfa allir sem a kvruninni koma a htta a vera fvitar.

slenskur snafs
slenskur snafns er vibjslega vondur bragi, ekki kaupa hann. Meira var ekki drukki r essum fleyg ferinni.

Menn vknuu okkalega hressir laugardag. Steini hlt fram a dekra vi okkur og eldai folald me bernaise hdegismat. Vi kktum auvita sund, rauu rennibrautina og heitu pottana. Getur veri a sjandi heiti potturinn og skalda kari su trlega gott r vi ynnku? Sum einhver lg me Vampire, tnlistin gt en sngvarinn alveg srstaklega hallrislegur (g held fram a vera sammla Grapevine enda mialdra karl). Steini hafi tla a taka sr fr fr gslustrfum og djamma me okkur en afleysingamaurinn tk upp v a eya deginum fingardeildinni me eiginkonunni. Meiri svikin (harmurinn og dauinn). Nst arf Steini a taka a.m.k. eitt kvld me okkur sukkinu (j, g sagi nst).

Brain Police olli vonbrigum, okkur fannst etta bara ekki ngu gott. Eins og vi vorum spenntir a sj . Sast egar g s Brain Police tnleikum voru eir geggjair. Kvelertak voru aftur mti frbrir, egar gestasngvari sng me eim byrjun ( ekkert heyrist honum reyndar) voru sj sviinu. Tnlistin var yngri tnleikunum en pltunum sem mr finnst nokku "poppaar". g mli me Kvelerak, essir normenn eru strskemmtilegir. Behemoth voru aalatrii htarinnar og sta ess a Kolli var svinu. Hann var me yfirlsingar um a hann tlai ekki upp a svii heldur a horfa r ruggri fjarlg en fyrsta lag var ekki hlfna egar hann var kominn fremst - skiljanlega. g horfi r fjarska. etta var geggja djflashow - Satan var kallaur fram og gott ef hann mtti ekki svi. Sem betur fer er banna a vera fviti Eistnaflugi. HAM var nst og eir voru lka strfnir, eir voru HAM og vi vorum HAM. g var a sp hvort ttar vri eins skyrtu og g leiinni en vi nnari skoun reyndist svo ekki vera. Nstum v samt!

tnleikar
Kolli byrjai ruggri fjarlg en Behemoth tldrg hann, skmmu eftir a myndin var tekin var hann kominn fremst ltin.

arna hefi kvldi eiginlega mtt enda en geri a ekki. Hin strskemmtilega hljmsveit FM Belfast mtti nst og g hafi mjg gaman a eim breyttist etta r rokkht sveitaball stuttri stundu. Yngri krakkar r nrliggjandi bjum mttir og stemmingin allt nnur. g hefi vilja enda htina metal og hafa diski askili, rum sta jafnvel. Vi vorum samt gu stui, g hafi htt a drekka snemma me heimfer huga og allir okkalega sttir. Fengum okkur snarl apatjaldinu, pasta me gulum baunum - hva er a?

Vorum eldhressir sunnudag eftir skynsemisdrykkju laugardagskvldsins, g fkk mr hafragraut og eftir sm tiltekt kvddum vi Steina og Norfjr ur en vi brunuum burt rtt rmlega eitt. leiinni a gngum ldi faregi arnsta bl fyrir framan okkur t um gluggann - a hefur veri skemmtileg heimfer! okan var svrt heium. kvum a fara norurleiina og klra hringinn. Stoppuum stutt vi Mvatn, boruum kvldmat Greifanum Akureyri (g fkk gta humarptsu), pissustopp Staarskla og vorum mttir Reykjavk rtt rmlega ellefu um kvld. Blaleikur heimferar (j, mialdra karlar fara blaleiki eir kalli a ekki v nafni og segi a ekki upphtt) gekk t a gagnrna bjarnfn slandi. Hva er mli me a bta "staur" aftan vi bjarnafn, auvita er etta staur - og hva er mli me stainn Staur? Heitir einn brinn alvru Moldhaugar?

slarlag
Slarlagi Tnunum vi heimkomu, Halla stti Palla anga annig a g slapp vi a skutlast til Grindavkur.

etta var strkostleg fer, Eistnaflug er frbr ht og ef orrmurinn um aal bandi nstu ht reynist sannur mti g svi.

ps. Af hverju eru svona margar hljmsveitir ekki me "alvru" heimasur. Glata a vera bara me Facebook su.

dagbk tnlist
Athugasemdir

Jn Magns - 15/07/15 21:51 #

Frbr ferasaga. ska a g hefi geta veri arna, kannski kemur tkifri a ri :)

p.s. Hvaa hljmsveit er orrmur um a veri a ri?

Matti - 15/07/15 22:49 #

S
l
a
y
e
r

Arnar Freyr - 16/07/15 08:51 #

G grein og skemmtilegt a vera me essari mynd

Jn Magns - 16/07/15 23:35 #

Jah! Slayer! a er eitthva.

Matti - 17/07/15 00:08 #

etta er n bara kjaftasaga.

Steingrmur Trackwellari - 17/07/15 00:15 #

Mjg skemmtilegt og lsandi. g hefi sannarlega veri til a koma me og eftir essa lesningu, finnst mr nstum v a g hafi veri me ykkur!

Matti - 17/07/15 10:31 #

skemmtilegt a vera me essari mynd

Alltaf skal flk laumast inn sjlfsmyndirnar mnar :-)

Nst ver g vonandi duglegri vi a taka myndir af hljmsveitum og gestum.

Matti - 18/07/15 12:29 #

g gleymdi atrii sem tti a fara bloggfrsluna.

Eitt af v sem flk stundar svona tnleikum er a "surfa" ofan horfendum. a er dlti skemmtilegt og g hafi ekki ora a gera a sjlfur tk g tt a bera ansi marga - sem var bara fn stemming (en dlti "scary" egar a voru ekki margir a bera me manni, sem var undantekning). Maur urfti a vera vakandi yfir v hvort einhver vri leiinni yfir mann fjldanum.

Gott og blessa, mr finnst etta skemmtilegt - flott stemming. Hvet flk til a gera etta.

a sem var ekki jafn skemmtilegt var lii sem geri etta aftur og aftur og aftur og aftur. a fannst mr eiginlega bara frekja. Allt lagi a gera etta oftar en einu sinni en egar ert binn a fara tu sinnum er ekki lengur skemmtun a lyfta r yfir fjldann heldur vinna. a eru ekki allir mttir svi til a jna r og a l vi a g nennti ekki a taka undir suma lokin egar eir voru mttir enn og aftur (me myndavlina), en g tk samt undir, maur vill ekki a flk meii sig.

Ekki vera fviti.
ath. pstfangi birtist ekki sunni

m sleppa

(nstum ll html tg virka, einnig er hgt a nota Markdown rithtt)