Örvitinn

Saltfisksrisottó frá Vínótek

risotto
Diskurinn minn, 400gr, smá parmesan og svartur pipar.

Ég eldađi saltfisk í saffranrisotto eftir uppskrift frá Vínótek í fyrrakvöld og rétturinn var frábćr.

Viđ erum reglulega međ saltfisk í matinn enda vinsćlt ađ selja hann í styrktarsölu - viđ eigum ţví eiginlega alltaf útvatnađan saltfisk í frysti. Ég elda saltfiskinn yfirleitt međ hvítlauk, svörtum ólífum og tómat og ber fram međ pasta. Ég er ekki frá ţví ađ ţessi risotto réttur trompi ţađ og verđi oftar eldađur.

Ég var međ stćrri uppskrift, fiskflakiđ var 360 grömm ţannig ađ ég notađi 500gr af grjónum og meira af mascarpone. Hef aldrei notađ svona mikinn ost í risotto og sé nú hvađan áferđin kemur á risotto á veitingastöđum - nóg af osti.

Ég skráđi allt samviskusamlega í myfitnesspal međan ég eldađi. 100gr af réttinum eru um 150 kaloríur. Skammturinn á myndinni, 400 gr, er ţví um 600 kaloríur. Ég fékk mér samt ađeins meira!

Ég mćli međ ţessari uppskrift, ef ţiđ hafiđ eldađ risotto er ţetta ósköp einfalt og afar gott.

matur
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)