Örvitinn

Grasekkill á gastropub

Gyđa stakk af til útlanda í vikunni en grasekkilslífiđ gengur ágćtlega. Ég hef ađallega veriđ ađ skutlast međ stúlkurnar hingađ og ţangađ eins og gengur.

matur á Public house
Hreindýratataki og Tereykt andalćri í pönnuköku. Ég var saddur eftir ţessa tvo rétti.

Fór einn út ađ borđa á Public house gastropub í gćrkvöldi međan stelpurnar voru á sitthvorri ćfingunni - keypti svo pítsur handa ţeim í kvöldmat. Ţađ var dálítiđ skrítiđ ađ fara aleinn á veitingastađ á fimmtudagskvöldi. Maturinn var afskaplega góđur. Pantađi ţrjá rétti samkvćmt ráđleggingu, tveir hefđu dugađ - sérstaklega ţar sem nauta short ribs var ansi vel útlátinn réttur.

public_house_short_ribs.jpg
Nauta short ribs.
Í kvöld fór Kolla í bíó međ vinkonum og ég og Inga María horfđum á The voice. Nú sit ég og glápi á Netflix. Langar ađ sjá The Babadook en ţori ekki ađ horfa á hana einn! Enemy at the Gates varđ fyrir valinu í stađin.

Ég er búinn ađ vera međ harđsperrur í fótum alla vikuna eftir ćfingu síđasta sunnudags, hnébeygjur virka! Stefni á ađra fótaćfingu á morgun.

dagbók veitingahús
Athugasemdir

Siggeir F. Ćvarsson - 17/10/15 00:52 #

Babadook er góđ mađur, láttu vađa!
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)