Örvitinn

Súkkulağibitakökur meğ beikon og viskı

Smákaka
Dásemd!

Í síğustu viku bakaği ég súkkulağibitakökur meğ beikon og viskı. Studdist viğ şessa uppskrift (şağ şarf ağ setja fæğingardag til ağ komast áfram) en ağlagaği ağeins. Kökurnar voru bakağar fyrir smákökukeppni í vinnunni en ég stólaği ekki á şessar kökur heldur bakaği tvær ağrar sortir ef şessar yrğu vondar. Í ljós koma ağ şær voru alls ekkert vondar, eiginlega ansi góğar.

Ağlögunin mín var ekkert mjög flókin, ég notaği 10 ára Laphroaig í stağin fyrir bourbon vegna şess ağ ég á ekkert bourbon og şessi Laphroaig flaska er eldhúsviskıiğ mitt. Ég notaği şar ağ auki bara sykur og púğursykur en ekki light brown og dark brown sykur eins og er í uppskriftinni (og ég hef ekki hugmynd hvağ er). Auk şess notaği ég fimm tegundir af dökku súkkulaği, sem var şağ sem ég var meğ í eldhúsinu, 56%, 70% og 85% súkkulaği auk tveggja tegunda af súkkulağidropum. Ég var ekki meğ jafn mikiğ beikon og í uppskriftinni, átti ekki nema tæplega 200 grömm.

Næst ætla ég ağ prófa ağ bæta hnetum viğ og nota annağ viskı, jafnvel bourbon.

Fólki sem finnst viskı mjög vont (Jón Magnús) finnur sterkt viskıeftirbragğ en viğ hin sem erum eğlileg finnst şetta mjög gott :-) Beikonbragğiğ er ekkert rosalega sterkt en skilar sér. Vinnufélagar voru sáttir og sögğu meğal annars ağ şessar kökur væru "surprisingly really good".

Ég var hræddur um ağ kökurnar myndu harğna en şær sem ég geymdi í boxi heima voru enn mjúkar fjórum dögum eftir bakstur.

Myndin af kökunni í hærri upplausn og risastór.

matur
Athugasemdir

Matti - 22/12/15 15:24 #

Bakaği şessar kökur aftur í morgun, undirbjó deigiğ í gærkvöldi.

Gerği tvær breytingar. Notaği Johhny Walker Black Label 12 ára viskı - en şağ er ekki nærri jafn reykt og Laphroaig. Auk şess gerği ég tvær mismunandi útgáfur, bætti valhnetum í ağra.

Kökurnar tók Gyğa meğ í vinnuna, ég vona ağ vinnufélagar hennar hafi notiğ.
ath. póstfangiğ birtist ekki á síğunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt ağ nota Markdown rithátt)