Örvitinn

Jólastressiđ er vitleysa

Tungliđ
Tungliđ séđ af fremri svölunum í Bakkaseli í morgun.

Óskaplega er mikiđ stress á fólki fyrir jólin! Umferđin er t.d. frekar sturluđ og annar hver ökumađur ekur eins og hann eigi lífiđ ađ leysa. Slakiđ á, ţetta reddast allt.

Viđ erum búin međ nćstum allt, reddum restinni á morgun. Annars erum viđ bara ađ slaka á.

Kíktum í Smáralind um hádegi og í Bónus eftir ţađ. Töluvert mikiđ ađ gera í Bónus og ég var nćstum farinn ađ pirra mig á hćgfara fólki en tók mig taki. Mér lá einfaldlega ekkert á. Stressiđ var hugarburđur.

Stelpurnar settu jólartréđ saman og skreyttu. Engin jólalykt af trénu en ţađ er búiđ ađ endast í fimm ár. Svo er líka engin hćtta á ađ ţađ fari vatn á gólfiđ sem er ástćđan fyrir ţví ađ viđ keyptum ţađ eftir ađ viđ settum parket á stofuna.

Jólatré í stofu
Róleg stemming.

Ég er ađ spá í ađ kíkja í rćktina og taka létt skokk. Spagettí og kjötbollur í kvöldmatinn.

Ekkert jólastress.

dagbók
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)