Örvitinn

Göngutúr í bakarí

Smáralind
Kolla á bílastćđinu viđ Smáralind. Ţar var ekki mikiđ ađ gera.
Ég, Kolla og Gyđa fórum í göngutúr í nćsta almennilega bakarí, löbbuđum 9.6km fram og til baka! Bakaríiđ er semsagt Brauđ&co í Garđabć.

Reyndar ákváđum viđ fyrsta ađ fara í göngutúr og svo stakk ég upp á bakarísferđ fyrst veđriđ var gott. Gengum ţá framhjá vinnunni minni í Hlíđarsmára og ţar yfir í Garđabć, en Brauđ&co er viđ Krónuna á Arnarneshćđ.

gongutur_png
Gönguleiđin á korti frá Garmin. Smelliđ á myndina til ađ sjá allt um röltiđ!
Ţađ voru nokkuđ margir á ferli, gangandi, skokkandi og hjólandi. Sumir ađ spila frisbígolf, ađrir ađ hlaupa á hlaupabraut á frjálsíţróttavelli ÍR - ćtli sé í lagi ađ mađur skelli sér ţangađ og hlaupi nokkra hringi? Ţćgilegra en misgóđir stígarnir hér í Seljahverfi.

Ţađ var nóg ađ gera í Brauđ&co en ágćtt bil á milli viđskiptavina, merki á gólfi sem sýndu hvar fólk átti ađ standa í röđ en ţetta var ekki alveg ađ ganga upp viđ afgreiđsluborđiđ.

Ég spilađi DOOM 2016 í svona fimm klukkutíma í kvöld! Ćtlađi bara ađ spila smá en hvarf ofan í tölvuleikinn! Ţađ er gaman ađ ţessu. Ćtla ađ klára ţennan leik einu sinni aftur áđur en ég kaupi nýja DOOM leikinn.

Enginn kvöldmatur, bara afgangar af súrdeigsbrauđinu, sem er reyndar fínn matur!

dagbók
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)