Örvitinn

Frá músum og mönnum

Hópur á Hvannadalshnúk
Á toppi Hvannadalshnúks ásamt samstarfsfólki og fylgifiskum í júní í fyrra.
Föstudagurinn var síđasti dagurinn minn hjá Men&Mice eftir fimm ár og fjóra mánuđi ţar. Hef kynnst fullt af fólki, fengist viđ fjölmörg áhugaverđ verkefni og hef jafnvel ţroskast dálítiđ á miđjum aldri, ţađ er víst aldrei of seint.

Ég er komin í tveggja vikna frí sem ég ćtla ađ nýta til ađ koma mér aftur af stađ í rćktina og göngutúra til ađ byggja mig upp eftir brjóskútbungun og jólakveisu

Ţađ er skrítiđ ađ skipta um vinnustađ og yfirgefa kunningja og vini sem ég hef umgengist nćr daglega í mörg ár, og verkefni sem mikil orka hefur fariđ í ađ tćkla á vinnutíma og utan. Auđvitađ hef ég skipt um vinnu áđur en sem betur fer ekki of oft ţví ţetta tekur á.

Eftir tvćr vikur mćti ég á nýjan vinnustađ, kynnist fólki og fćst viđ spennandi og krefjandi verkefni (dunda mér ţangađ til viđ ađ lesa kennslubćkur úr meistaranámi mínu og háskólanámi dćtra). Meira um ţađ síđar.

dagbók
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)