Örvitinn

Tja, ... hmmm, ... eh

Endursmíđađi allar fćrslur, athugasemdaform fariđ af tvöţúsund fćrslum. Ćtli ţađ séu ekki 2-3MB ţegar allt er taliđ. Ekki ađ ţađ skipti nokkru máli. Ćtti í raun ađ hćtta ađ senda leitarvélum ţetta athugasemdarform, hef ekki spáđ í ţví áđur.

Ađţrengdar eiginkonur eru enn í fréttum. Mér finnst dálítiđ gaman ađ safna ţessu saman enda ákaflega merkilegt mál ađ mínu :-P

Hiđ stórgóđa lag The Good Times Are Killing Me hefst á ţví ađ međlimir Modest Mouse rölta inn í stúdíó og spyrja hvort ţađ sé öskubakki á stađnum og hvort ekki sé í lagi ađ reykja, um tíu sekúndum síđar kemur svo ţessi litli fallegi reykingarhósti, ákaflega skemmtilegt. Litlu hlutirnir gleđja mig.

Leiđist oggulítiđ svona gott veđur ţegar ég er enn í vinnunni. Líđur samt ótrúlega vel eftir heimsóknina í rćktina. Ćtli ég verđi samt ekki međ kröftugar harđsperrur nćstu daga ţó ţetta hafi veriđ lítiđ og létt. Fer aftur á morgun og tek hendur og axlir.

Annars hef ég ekkert ađ segja. Jú, eitt. Mér finnst skemmtilegt ađ porta C kóđa yfir í 64 bita umhverfi, HP-UX í ţessu tilfelli, ýmislegt sem ţarf ađ hafa í huga. Portun kóđa er líka alltaf gott tćkifćri til ađ hreinsa til.

jájá.... ţiđ segiđ ţađ

dagbók