Örvitinn

Helvítis hálsbólga

Ég er heima í dag međ helvítis hálsbólgu. Var frá vinnu útaf henni 6. og 7. mánađarins og hef aldrei losnađ viđ hana - er aftur orđinn slćmur, var ađ drepast í nótt. Fer í stroku á heilsugćslunni seinni partinn. Hálf kjánalegt ađ vera međ hálsbólgu í rúmar tvćr vikur en mađur hikar viđ ađ leita til lćknis á ţessum tímum. Hringdi og rćddi viđ hjúkku áđan og hún mćlti međ ađ tekiđ yrđi sýni. Ćtli ţetta sé ekki streptókokkahálsbólga - kemur í ljós.

heilsa
Athugasemdir

Jóhannes Proppé - 21/10/09 10:31 #

Ég var međ svipađan óţverra í síđustu viku. Til ađ auđvelda mér ađ sofna á nóttunni, ţá leysti ég upp góđa slummu af Vics Vaporub, hellti í handklćđi og setti ţađ á heitan ofninn viđ hliđina á rúminu.

Svínvirkar ef mađur hefur ekkert á móti stćkri mentólbrćlu.

Bjarki M - 21/10/09 11:02 #

„Hevítis“? Er helvíti ekki bara ein af fjölmörgum ranghugmyndum kristlinga? Og hálsbólgan ţá kannski bara ímyndun líka :)

Baddi - 21/10/09 11:06 #

Passađu ţig á ţví ađ fá ekki Svínaflensu ofan í Streptókokka. Ég heyrđi ađ ţađ sé mjög mjög hćttulegt.