rvitinn

Lies and the Lying Liars Who Tell Them

bkarkpan

essi bk eftir grnistann Al Franken fjallar um repblikana, hgrisinnaa fjlmila og lygar eirra. Franken ttir sig msar fullyringar Bush og flaga en tekur einnig fyrir msa fjlmila og hrekur fullyringu a Bandarskir fjlmilar su vinstrisinnair (liberal). Bkina vann hann me asto nokkurra Harward nemenda sem su um gagnaflun.

g var mjg hrifinn af bkinn rtt fyrir tvo-rj slma kafla sem g skimai gegnum. Hn er a mnu mati miklu betri en bkur Michael Moore, Stupid White Men og Dude where's my country. Satt a segja minnkai lit mitt Moore vi lestur essara bkar v hr er gagnrnin harari, rkstuningurinn betri og samsriskenningarnar fjarri. hugaverast tti mr umfjllum Franken um msar r aferir sem repblikanar beita kosningabarttu, hvernig sni er r msum hlutum og lygin bou sem sannleikur. Dmi um etta er rsin Al Gore og fullyringar um a hann hefi strt sig af v a hafa fundi upp interneti sem hann geri alls ekki. Hann benti aftur mti a hann hefi snum tma unni v a styrkja Arpanet sem sar var interneti, Al Gore m stra sig af v. Fleiri og mun verri dmi um essa taktt eru tekin saman bkinni.

Spinsanity finnur ekkert nema tittlingaskt til a setja t essa bk sem segir mr a Franken hefur vanda til verka.

v miur hafi g bkina ekki vi hndina egar g var a skrifa essa punkta ar sem g lnai hana strax og g lauk vi lesturinn, hefi vilja fletta upp nokkrum punktum sem mig langai a minnast betur. g arf a komast sustu bk Franken, Rush Limbaugh Is a Big Fat Idiot, mig langar a lesa meira eftir Al Franken.

bkur
Athugasemdir

Einar rn - 22/12/03 08:52 #

Rush Limbaugh Is a Big Fat Idiot er lka frbr bk. g hef vallt veri mikill adandi Franken og hann er til a mynda einn af fum gestum spjalltta, sem g nenni a horfa (vanalega horfi g bara monologue-i og slekk svo).

Einnig er "Oh, the things I know" skemmtileg. Hn er reyndar mjg stutt, en engu a sur full af gullmolum.

JBJ - 23/12/03 01:57 #

Hvar kemst maur bkaklbb rvitans?

Matti . - 23/12/03 09:08 #

S klbbur er galopinn :-) g er ekki nskur bkurnar mnar.