rvitinn

Raus um allt og ekki neitt

Kom heim af fingu klukkan hlf eitt. gt fing, alltaf gaman a spila essum frbra gervigrasvelli Leiknis. g yrfti a fara bli en nenni v ekki. Held g rausi aeins hr stain.

Snist rn Brur telja sig hafa unni fullnaarsigur me sasta innleggi snu. Hinir trmennirnir standa hj og kinka kolli, "gur punktur" segja eir vafalti me skmmustusvip v eir vita a etta var fullkomlega glrulaust innskot. En eir vera a standa me snum manni, a er fyrir llu. etta byggist voalega miki hpefli, ef einn maur trir v a hann tali vi Gvu er hann talinn bilaur, ef sund manns tra v stofna eir trarbrg og klappa hver rum baki, "vi erum ekkert bilu".

Ng a gerast hj Liverpool essa dagana, nr leikmaur mtti svi og meiddist fyrstu fingu. Tveir arir sterkir spnverjar leiinni. Vntanlega spilar enginn nr leikmaur laugardaginn en g hlakka til a sj leikinn, ver hugsanlega a taka hann upp og glpa beint, Gya er a reyna a plata mig (les: g r engu um a) fjlskyldufer upp sveit.

Htti fyrr en g tlai vinnunni dag, rafmagni fr af hluta hssinss og tlvurnar hj meirihluta hugbnaardeildar fru r sambandi. Merkilegt hva maur getur lti gert tlvulaus, a.m.k. ef maur fr ekki tma til a undirba sig.

Tk grisjuna af brunablettinum lrinu morgun (grmorgun). etta er okkalega gri, allt anna a hafa slikongrisju essu. Sast var g me venjulega grisju sem g urfti a skipta um hverjum morgni, reif nttrulega sri upp um lei og var heillengi a f a til a gra. Fann ekkert fyrir essu boltanum kvld, fann aftur mti nokku fyrir marblettinum vi hn, en ekki annig a a taki v eitthva a vla taf v.

Hvar var Arnaldur kvld? tli hann hafi sofna, maur veit aldrei.

Canon var a kynna nja stafrna myndavl, alltaf gaman a lesa um a egar eitthva gerist essum bransa. g er sttur vi mna vl og langar ekkert a uppfra. Langar aftur mti a eignast linsur, a er efni pistil. Fjrveitingarvaldi tekur ekki vel slkar hugmyndir, samt erum vi a tala um smpeninga, undir tu sund krnur fyrir 50mm 1.8 annars vegar og 70-300 4.5-5.6 hinsvegar- hrdrar linsur og frekar takmarkaar en ngu gar fyrir mig.

g arf annars a fara a skila essari feravl sem g er me lni, bara svo helvti hentugt a hafa hana. Veit ekki hva g rauka lengi feratlvulaus, arf a fara a koma mr samband vi undirheimal borgarinnar, eir ku geta redda feravlum sanngjrnu veri! g hef ekki efni a kaupa mr feratlvu.

Forsa www.gmaki.com fkk lngu tmabra yfirhalningu dag. Svosem ekki margir sem fara gegnum hana, aallega ttingar sem muna slina og kkja inn til a g hvort a su komnar njar myndir. g held mig vi einfalt tlit forsunni. Ef g gti hanna tlit vef myndi g breyta essari dagbk lka, en g hef a ekki mr og v breytist san skp lti. etta virkar gtlega held g og a dugar mr. Annars er a dmigert fyrir duglausa, eir stta sig vi standi eins og a er.

talu borai g oft nautkjt forrtt, ekki carpaccio sem er hrtt, heldur urrka nautakjt. g hef man ekki hva rtturinn heitir, var yfirleitt bori fram me basiliku, parmesan og lvu olu. essi mynd er af rttinum eins og fkk hann Flrens. Hr heima er hgt a kaupa urrka nautakjt sem heitir El Toro og er svipa, hfum fengi okkur a tvisvar forrtt, sast grkvldi. etta kostar nttrulega heilan helling t b hr, enda lxusvara.

Djfull er g alltaf forvitinn um flk sem skoar vefinn, srstaklega egar a eyir miklum tma og les helling af pistlum. Maur sr hvaan sumir koma og ekkir sem hafa kommenta, ttingjar og vinir ramba inn og svo hef g rekist flk sem hefur sagt mr a a kki hinga af og til, en arir ggjast hinga og lesa etta marklausa raus reglulega n ess a g hafi hugmynd um hverjir a eru. anga til anna kemur ljs geri g r fyrir a etta su allt saman leynilegir kvenkyns adendur ea lausleiksbrn fr unglingsrum mnum, n komin unglingsaldur og orin forvitin um fur sinn.

Annars g engin lausleiksbrn fr unglingsrum mnum, a er nokku ruggt. fyrsta lagi byrjai g ekkert mjg snemma og svaf g ekki hj svo mrgum stelpum, ru lagi veit g hverjar flestar eirra eru og rija lagi held g a g hafi ekki logi svo oft til um nafn. En a er nnur saga.

En auvita er llum velkomi a lesa etta og engin sta til a flk geri grein fyrir sr, annig virkar etta.

Jja, etta var n smilega marklaust raus, er a ekki bara? Spurning hvort maur fari a koma sr httinn fyrst klukkan er a vera tv.

mislegt
Athugasemdir

Nanna - 20/08/04 09:15 #

Bresaola. g hef reyndar oftar fengi a me klettasalati en basilku, hn getur ori of rrk ef miki er af henni.

Matti . - 20/08/04 10:06 #

Takk krlega, g hef reynt a segja msum fr essu en aldrei gat g muna hva etta heitir.

Kannski er g bara a bulla me basilikuna, mig minnti eins og etta hefi veri bori fram annig en a vri samt full miki essari mynd.