Örvitinn

Þrír

Þriðji síðasti dagurinn, ýmislegt að gerast. Hættur að þróa og farinn að ganga frá.

Það er víst einhver fótboltaleikur í kvöld sem ég þarf að horfa á, nenni samt ekki á Players. Nenni reyndar aldrei þangað en enda samt alltaf þar.

Óli Gneisti benti mér á að Mogginn slakar ekki á í fréttaflutningi af aðþrengdum eiginkonum. Ég held þetta hljóti að vera einhver súr húmor hjá starfsmönnum moggans.

War on war með Wilco er afskaplega skemmtilegt lag.

dagbók