Írvitinn

Tr˙arn÷ttarar fara Ý g÷ngut˙r

Be­i­ fyrir ReykjavÝk ß sumardeginum fyrsta

TÝu g÷nguhˇpar ß vegum kristinna safna­a fˇru Ý bŠnag÷ngu Ý kring um ReykjavÝk Ý morgun, a­ morgni sumardagsins fyrsta. ... Hver hˇpur haf­i ■ß gengi­ fimm til sex km lei­ umhverfis ReykjavÝk og numi­ sta­ar nokkrum sinnum ß lei­inni og be­i­ fyrir borginni.

Ůa­ er stundum tala­ um ofsatr˙fˇlki­ Ý sÚrtr˙ars÷fnu­um sem heg­ar sÚr undarlega bori­ saman vi­ hˇfsama ■jˇ­kirkjuli­i­. En hva­ ß ma­ur eiginlega a­ segja um fˇlk sem fer Ý fimm-sex km g÷ngut˙r og stoppar nokkrum sinnum til a­ bi­ja fyrir borginni? Hva­ er hŠgt a­ hugsa um svona heg­un? H˙n er nßtt˙rulega fullkomlega glˇrulaus, algj÷rlega ˙t ˙r ÷llu korti ef ma­ur stoppar til a­ hugsa um ■a­. Hva­ veldur ■vÝ a­ ■etta ■ykir e­lilegt?

Ef hˇpur fˇlks hef­i gengi­ s÷mu lei­ en stoppa­ nokkrum sinnum ß lei­inni og slßtra­ hŠnu ß hverju stoppi , borginni til blessunar, ■Štti heg­un ■eirra ÷rugglega ßkaflega fur­uleg en einhvernvegin hefur kristnum tekist a­ b˙a svo um hn˙tana a­ ■a­ ■ykir ekkert stˇrfur­ulegt ■ˇ hˇpur fˇlks taki saman h÷ndum og ßkalli ˇsřnilegt (ˇskiljanlegt) almŠtti og bi­ji ■a­ um a­ blessa borgina.

╔g skil ekki af hverju megin■orri landsmanna segist eiga samlei­ me­ svona fur­ufuglum.

Dagsrkrß sumardagsins fyrsta hefst ß ■vÝ a­ gengi­ er til messu Ý Seljahverfi. ╔g vil ■akka ReykjavÝkurborg fyrir a­ ˙tiloka mig frß byrjun dagskrßr. Hva­ Ý andskotanum hefur kirkjan me­ sumardaginn fyrsta a­ gera?

kristni
Athugasemdir

djagger - 20/04/06 13:51 #

╔g er n˙ Ý ■jˇ­kirkjunni og kem ˙r kristnri fj÷lskyldu, en svona rugl skil Úg ekki alveg.

Er borgin Ý vandrŠ­um? Hverju eru ■au a­ reyna a­ breyta e­a bŠta me­ bŠn? Ătli gu­ sendi borgarstjˇranum ■essar bŠnir Ý pˇsti?

Ma­ur spyr sig.

SŠvar Helgi - 21/04/06 00:28 #

Hva­ kemur Robbie Fowler mßlinu vi­? :-)

Hahaha, snilldar svar!!