Örvitinn

Bensín fyrir rúmlega sex ţúsund krónur

bensínkvittun

Ţetta er nýr áfangi í lífi mínu. Í dag borgađi ég í fyrsta skipti rúmlega sex ţúsund krónur fyrir bensín á bílinn. Ég man ţá gömlu góđu daga ţegar ég vćldi útaf ţví ađ bensínáfylling kostađi rúmlega fimm ţúsund krónur. Sami bíll, sami bensíntankur, miklu fleiri krónur.

dagbók
Athugasemdir

Sćvar Helgi - 17/06/06 01:19 #

Ég var í Bandaríkjunum fyrir rúmum tveimur vikum. Ţar tók ég bíl á leigu og keyrđi međal annars frá San Francisco til Los Angeles og svo aftur til baka. Í öllu ferđalaginu eyddi ég rétt tćpum 8000 kr í bensín! Tveir fullir tankar teknir í ferđalaginu og bćtt á tvisvar sinnum.

Og svo kvarta Bandaríkjamenn yfir bensínverđinu! Ţađ er naumast ađ okrađ er á okkur.

Erna - 17/06/06 06:42 #

Jeminn já, ég er orđin svo pirruđ á ţessum Könum kvartandi yfir bensínverđi! Svo er endalaus umrćđa allstađar um hvađ sala á smábílum hafi aukist, en ég held ég hafi aldrei séđ smábíl hér á ţeim fimm árum sem ég hef veriđ hér... Arg!

Sirrý - 17/06/06 18:27 #

Mér var einmitt hugsađ til ţess um daginn ţegar ég setti bensín á bílin fyrir 6000 kr og fékk rétt rćpa 50 lítra ţegar viđ vorum ađ tala um ţađ hér hvađ ég sparađi á ţví ađ taka bensín á atlandsolíu og kostuđu ţá 50 lítrar 4500 eđa 5000 kr Ţetta er ógeđslega dýrt.