Örvitinn

Ógeđiđ ég

Góđkunningi minn, Lárus Páll Birgisson, tjáir tilfinngar sínar í minn garđ á spjallborđi Vantrúar og segir međal annars: "Matti Á er eflaust einn ógeđslegasti mađur sem ég hef heyrt af. "

Ég reyndi ađ svara áđan, veit ekki hve vel ţađ tókst - ég er afskaplega ţreyttur eftir langa og ánćgjulega helgi.

Ýmislegt
Athugasemdir

Skúli - 26/06/06 11:16 #

Ć, ţetta er ógeđfellt.

Gummi Jóh - 26/06/06 15:02 #

nú kannast ég viđ Lárus Pál úr menntaskóla og ţetta er ekki sami mađurinn og ég ţekkti.

Ég er ekki viss um ađ ég vilji kannast viđ ţennan Lárus Pál sem ég er ađ sjá hér á netinu, ţetta ţykir mér ljótt.

Egill - 27/06/06 10:27 #

Ósmekklegt, snýst samt viđ í höndunum á Lárusi og lýsir honum ţeim mun betur.

Dettur helst í hug ađ sá vćgir er vitiđ hefur meira, ţađ á ekki ađ svara svona rugli og ég myndi íhuga alvarlega hvort ţetta flokkist sem meiđyrđi.