rvitinn

Sjlfsvisaga Robbie Fowler

fowler autobiographyPalli lnai mr essa bk eftir golfi um daginn og g klrai hana an.

etta er afar hugaver bk fyrir stuningsmenn Liverpool. Reyndar er bkin skelfilega illa skrifu, miki um endurtekningar og svo er mlfari afskaplega srstakt (Scouse). a hefi einhver grimmur ritstjri mtt fara yfir bkina og strika yfir a sem ur hafi komi fram. En mr fannst bkin ansi skemmtileg, a er gaman a skyggnast bak vi tjldin hj Liverpool og enska landsliinu (Leeds og City lka, jj). Maur a til a gleyma v hve magnaur leikmaur Fowler var, algjrt undrabarn egar hann hf a spila me aallii Liverpool og skorai rmlega rjtu mrk hverju tmabili.

Frsagnir af umgjrinni kringum Liverpool eru frlegar og gaman a heyra hans sjnarmi knattspyrnustjra sem strt hafa liinu. Augljst er a Fowler lkar ekkert mjg vel vi Grard Houllier. g hef heyrt spjallborum a Fowler hefi mtt sleppa eim kafla ea tna hann niur ar sem hann virki ansi bitur i eirri umfjllun egar hann kennir Houllier um a hafa hraki sig burt, en g get skili Fowler og finnst umfjllunin um etta ansi g.

Sgurnar af leikmnnum sem hann hefur spila me eru margar lygilegar, etta eru nttrulega "vitleysingar" upp til hpa og Fowler er duglegur a benda a a etta su ekkert afskaplega skarpir nungar, hann sjlfur metalinn. Gazza virist vera snarruglaur, Collymore og Anelka f ekki jkva umsgn og g skil vel a menn hafi ekki vilja deila htelherbergi me David James.

Frg atvik eru tskr eins og t.d. egar Fowler "sniffai" lnuna, sneri rassinum a Graeme Le Saux og rugli egar hann hefur komist kast vi lgin. Kannski er maur grnn, en mr finnst skringar Fowler essum atrium gar, hann s ekki a gera of lti r snum hlut, margt af essu var nttrulega algjrt bull.

a er einkar ngjulegt a lesa essa bk vitandi a a Fowler fr aftur til Liverpool nokkrum mnuum eftir a bkin kom t. a er alveg ljst vi lesturinn a hann vildi aldrei fara fr liinu og hann tekur a oft fram a hann vildi helst vera kominn aftur til Liverpool. N er bara a vona a hann klri ferilinn me stl og ni a vinna titla me liinu snu.

boltinn bkur
Athugasemdir

Kristjn Atli - 28/07/06 16:23 #

g hef aldrei nennt a lesa essar sjlfsvisgur knattspyrnumanna, ekki eina einustu eirra, en g gti freistast til a lesa essa vi tkifri. g meina, etta er Fowler, og a er sta fyrir v a vi Liverpool-adendur kllum hann Gu - ar er einn sem trir Matti ;)

J og kannski ef Jamie Carragher gefur einhvern tmann t sjlfsvisgu. a tti a vera kostuleg lesning. En yfirleitt nenni g ekki a lesa eitthva sem ftboltakappar hafa sagt og svokallair 'draugapennar' hafa skrifa upp eftir eim.

Matti - 28/07/06 16:29 #

J, essar sjlfsvisgur ftboltakappa eru engin bkmenntaverk, en hugamenn um knattspyrnu ttu a hafa gaman a essu.

Skondi annars a g s smu galla sjlfsvisgu Keane, s g egar g renni yfir hana nna. essi draugapennar mttu greinilega vanda sig betur!

Auvita tri g Gvuinn Robbie Fowler og kraftaverk hans :-) (annars tti maur ekki a lta svona fr sr, trmenn eru sumir lklegir til a grpa etta lofti til a sna t r umrum um tr og trarbrg!)

Mummi - 28/07/06 17:07 #

g las essa bk fyrra og fannst hn einnig mjg hugaver. Hn er frekar lengi gang og kaflarnir um sku hans eru alltof langir. En annars gtis lesning og g var mun frari um kappann.

Kristjn Atli - 28/07/06 17:39 #

Tja, nefnir Robbie Fowler og [fyrrverandi United-fyrirlia, nefndur hr af augljsum stum] smu andrnni. a, mnum bkum, er gvulast! ;)

Matti - 28/07/06 22:00 #

Maur verur a ekkja myrkri til a greina ljsi :-P