Örvitinn

Vín og skel varđ fyrir valinu

Fjölskyldan fór á Vín og skel í gćrkvöldi í tilefni dagsins. Vorum heilmikiđ ađ spá í hvert skyldi halda ţar til viđ föttuđum ađ stelpurnar borđa krćkling.

Fengum okkur rćkjuveislu og túnfiskcarpaccio í forrétt (pöntuđum ţrjá forrétti og deildum ţeim). Gyđa fékk sér humar í ađalrétt af ţví ađ hún var afmćlisbarniđ, ég fékk mér hrefnukjöt "Teriyaki", Inga María og Kolla krćkling og Áróra Ósk fiskisúpu. Keyptum ís handa stelpunum og súkkilađiköku handa okkur hjónum í eftirrétt.

Maturinn var góđur frábćr, stelpurnar fengu ábót á krćklinginn og viđ borguđum miklu minna en halda mćtti, fengum 30% afslátt af mat stelpnanna og borguđum bara fyrir einn skammt af krćkling ţó Inga María og Kolla hafi fengiđ ábót. Ţjónustan góđ og kvöldiđ afar vel heppnađ Ég get mćlt međ stađnum fyrir fjölskyldufólk, ţ.e.a.s. ef börnin borđa krćkling :-)

Viđ tókum nokkrar myndir.

Viđ fórum síđast á Vín og Skel í janúar.

dagbók veitingahús