Örvitinn

Gaf blóð

Heimsótti ný húsakynni Blóðbankans í fyrsta skipti eftir vinnu. Langt síðan síðast þar sem ég var úti í Frakklandi þegar ég hefði átt að mæta í millitíðinni.

Blóðþrýstingur 141/70, púls 64

Ekki veit ég hvort járnið hefur aukist, læt mæla það næst.

Kynjahlutfall blóðgjafa var óvenjugott í kvöld - meðan ég var á staðnum mættu jafn margar konur og karlar.

heilsa