Örvitinn

Hríđ, skríll og smáborgarar

Gyđa brunađi í vinnuna klukkan hálf átta morgun, ók Micrunni í hríđinni og komst alla leiđ, sá víst ekkert út um hliđarrúđur hluta leiđar en ţađ er aukaatriđi.

Ég ákvađ ađ bíđa eftir ađ veđur batnađi ţannig ađ viđ slökuđum á, Kolla lék sér í MySims í Wii og Inga María fór á leikjanet. Klukkan hálf níu var hćtt ađ snjóa og viđ skelltum okkur af stađ. Klćddum okkur vel ef viđ skyldum ţurfa ađ ganga hluta leiđarinnar.

Ţađ var búiđ ađ skafa allar götur og ţegar viđ mćttum í Ölduselsskóla voru krakkarnir ađ fara út í frímínútur. Hjálparsveitin var á svćđinu ađ ditta ađ ţaki skólans, ţar hafi eitthvađ fokiđ til. Ţegar ég kvaddi stelpurnar tók ég eftir ţví ađ Inga María var vettlingalaus. Góđ frammistađa hjá mér!

Föstudagsboltinn fellur niđur. Ţađ er mikiđ áfall, sérstaklega í ljósi ţess ađ ég verđ vćntanlega upptekinn viđ ađ prédika trúleysi nćsta föstudag. Ég ćtla ađ skella mér í rćktina.

Smáborgarar landsins fá enn og aftur tćkifćri til ađ tjá sig. Nú gaspra ţeir um mótmćlin í Ráđhúsinu í gćr, kalla ţá sem ţangađ mćttu og létu í sér heyra skríl. Fjandakorniđ, frekar vill ég vera hluti af skrílnum en smáborgurunum. Seint verđ ég samt sakađur um ađ vera stuđningsmađur R-listans. Stađreyndin er ađ íslenskir repúblikanar eru ađ gera fólki eins og mér ómögulegt ađ kenna sig viđ hćgri stefnu í pólitík.

dagbók pólitík
Athugasemdir

Ásgeir - 25/01/08 18:14 #

Ég er hjartanlega sammála ţér međ smáborgarana.