Örvitinn

Hróp og dylgjur

Ég vil vekja athygli á bloggfćrslu séra Svavars á Akureyri; Hrópin af ţökunum. Ţessi fćrsla er í sama dylgjustíl og flest skrif Svavars en ţađ er óskaplega fyndiđ, jafnvel pínlegt, ađ fylgjast međ honum rembast viđ ađ komast hjá ţví ađ svara athugasemdum. Ég geri ekki athugasemdir enda ritskođađur á ţeim vettvangi.

Ţegar fólk dylgjubloggar verđur ţađ ađ hafa kjark til ađ standa viđ skođanir sínar. Dylgjublogg skođanaleysingja er merkingarlaust rugl. Reyndar er flest sem prestar segja merkingarlaust rugl en ţađ er önnur saga. Sérstaklega er túlkun ţeirra á hugtakinu "ofbeldi" stundum afar skrítin.

vísanir