Örvitinn

Jónas segir satt

Fáfróður hefur skoðanir

Ekki er nýtt, að þingmenn vaði á súðum án nokkurs tillits til staðreynda. En Bjarni skarar fram úr öðrum á þessu sviði. Hann hrósar sér í senn af að hafa ekki hugmynd um staðreyndir málsins. Og ræðir síðan þessar staðreyndir eins og hann hafi kynnt sér þær til hlítar. Forsenda alls málflutnings er að kynna sér sumar staðreyndir. En Bjarni hófst til virðingar í pólitík á að hafna forsendum.

vísanir