Örvitinn

Áhrif bloggsins

Fyrir rúmri viku bloggađi ég um ađ Guđni Ágústsson hefđi breytt ţingrćđu á netinu. Eyjan vísađi á bloggfćrsluna, vísir fjallađi um máliđ og fékk Guđna til ađ játa. Daginn eftir var umfjöllun í Fréttablađinu og fleiri bloggarar fjölluđu um ţetta. B2 vísađi á bloggfćrsluna en tók vísunina út.

Í kvöld sendi Sagnfrćđingafélag Íslands bréf til forseta Alţingis og fréttatilkynningu til fjölmiđla vegna málsins Vonandi verđur eitthvađ um ţađ í fjölmiđlum á morgun.

Mér finnst ţetta dálítiđ skemmtilegt. Allt ţetta bara vegna ţess ađ ég ţurfti ađ rifja upp ţingrćđur um leik- og grunnskólalög. Ef ég (og hugsanlega einhverjir ađrir trúleysingjar) hefđum ekki veriđ ađ horfa á ţćr umrćđur hefđu ummćli Guđna eflaust ekki vakiđ nokkra athygli og fölsunin gengiđ upp.

dagbók
Athugasemdir