Örvitinn

Hálfviti dagsins

Hálfviti dagsins var rosalega "heppinn" og fékk laust stćđi í Bakkaseli. Hálfvitinn var lítiđ ađ spá í ađ stćđiđ var fyrir framan bílskúrinn minn og ađ seinna um kvöldiđ kćmi fjölskylda úr bústađ (međ viđkomu í Hafnafirđi ţar sem kvöldmatur var snćddur) međ fullan bíl af farangri. Ég lagđi fyrir aftan bílinn, ţó ţannig ađ eflaust kemst hann í burtu međ smá lagni.

Bifreiđin YM-843 fyrir framan bílskúrinn okkar

Ţetta er ekki ađ gerast í fyrsta skipti.

kvabb