Örvitinn

Djass á Rósenberg

Eftir kvöldmat röltum viđ hjónin niđur Laugaveg. Gyđu langađi ađ hlusta á lifandi tónlist og viđ ákváđum ađ kíkja á Rósenberg. Fórum nokkrum sinnum á gamla stađinn og kunnum yfirleitt vel viđ okkur ţar. Nýi stađurinn á Klapparstíg er huggulegur.

Í gćrkvöldi var Haukur Gröndal ađ spila djass ásamt ţremur öđrum, tveim á gítar og einum á kontrabassa. Ég veit ekki hvort ţetta band heitir eitthvađ en ţeir voru afskaplega góđir.

Viđ hjónin rćddum ađ viđ ţyrftum ađ fylgjast međ dagránni á Rósenberg og kíkja oftar ţar viđ.

Ţetta var ekki eini saxófónleikarinn úr Garđabć sem ég sá í gćr ţví Óskar Guđjónsson spilađi viđ annan mann í innflutningsteiti Trackwell í gćrkvöldi.

Ţannig var ţađ.

menning
Athugasemdir

María - 10/10/09 17:23 #

Ég mćli sérstaklega međ nćsta fimmtudagskvöldi; http://www.myspace.com/thinjimandthecastaways

Hrikalega gott band og alltaf skemmtilegt á tónleikum.