Örvitinn

Skólatrúbođ - "ekki mitt vandamál"

Stundum ţegar viđ í Vantrú bendum á trúbođ ríkiskirkjunnar í leik- og grunnskólum fáum viđ svar sem hljómar eitthvađ svona:

Ég kannast ekki viđ ađ ţađ sé trúbođ í skóla minna barna.

Hér er eitt dćmi en ég hef séđ álíka athugasemdir ansi oft. Ţađ er freistandi ađ yfirfćra ţessi rök á eitthvađ annađ en ég sleppi ţví í bili.

Mér finnst ţetta alltaf jafn einkennilegt. Vissulega eiga sumir erfitt međ ađ trúa ţví ađ ţetta sé raunverulega í gangi. Fólk biđur um dćmi og viđ bendum á ţau. Ţá spyrja margir hversu algengt ţetta sé eins og ţađ sé í lagi ađ trúbođ sé stundađ í tveimur eđa ţrem leikskólum eđa bara nokkrum grunnskólum svo lengi sem ţetta sé ekki algengt.

Ţađ er einfaldlega alls ekki í lagi ađ trúbođ fari fram í einum einasta leik- eđa grunnskóla landsins. Ţetta er einfaldlega grundvallaratriđi.

Margir vilja ekki trúa ţví en ríkiskirkjan stefnir á aukiđ kristnibođ í leik- og grunnskólum landsins. Markmiđ kirkjunnar er ađ komast inn í alla skóla. Vissulega eru notađir frasar eins og ţetta sé á forsendum skólanna, en ţađ er einfaldlega lygi. Ef ţađ vćri ekki fyrir mótmćlir "hatrammra" trúleysingja vćri Vinaleiđ í miklu fleiri grunnskólum landsins í dag og leikskólatrúbođ mun algengara en ţađ ţó er.

kristni
Athugasemdir

Kristín Kristjánsdóttir - 02/11/09 12:23 #

Ţetta er dapurlegra en orđ fá lýst.

Ég skrapp heim úr skólanum núna (á framhaldsskólastigi reyndar) ţví ţađ er í gangi peppfundur fyrir nemendur og hver heldurđu ađ hafi veriđ fenginn til verksins?

Ég spurđi eftir ţví hvort hlutlausari ađilar hefđu ekki veriđ ađgengilegir til verksins en var ţá bent á ţađ ađ presturinn kćmi nú frá ŢJÓĐkirkjunni.

Asninn ég, er alltaf ađ brenna mig á ţví ađ halda ađ ég tilheyri ţjóđinni. Ég er náttúrulega ţađ dökk yfirlitum ađ ég er sjálfsagt af einhverri allt annarri villimannaţjóđ.

Matti - 02/11/09 13:15 #

Ha, er ţjóđkirkjuprestur ađ stjórna samkomu í skólanum ţínum? Djísus!