Örvitinn

Trúfélagsskráning - lokadagur !

biskupinn og posse

Jćja, í dag er lokadagurinn. Ef ţiđ eđa einhver sem ţiđ ţekkiđ hafiđ veriđ ađ velta ţví fyrir ykkur ađ breyta trúfélagsskráningu mćli ég međ ţví ađ ţiđ látiđ verđa af ţví í dag. Á morgun er 1. des og sóknargjöldum nćsta árs verđur skipt milli trúfélaga miđađ viđ skráninguna ţann dag. Ţannig ađ ef ţiđ eruđ skráđ í ríkiskirkjuna eftir daginn í dag eruđ ţiđ ađ styrkja Karl biskup um ţrettán ţúsund krónur á nćsta ári. Hann ţakkar fyrir sig. Karl ţarfnast líka peninga, biskupinn ţarf milljón á mánuđi, prestarnir sín sex-sjö hundruđ ţúsund, ţađ ţarf ađ vígja ný orgel og borga káfprestum laun fyrir ađ káfa ekki á stelpum.

Ef ţiđ viljiđ styrkja ríkiskirkjuna hef ég ekkert út á ţađ ađ setja, ţađ verđur bara ađ vera ţannig, en ef ţiđ hafiđ tuđađ út af ţessu, jafnvel veriđ lengi á leiđinni ađ breyta skráningu, ţá er fáránlegt ađ valda ţví ađ hún fái ţennan peninga á hverju ári. Sérstaklega vegna ţess ađ ţađ er ekki stórmál ađ breyta ţessu.

Fyrir hvern ţann sem skráir sig utan trúfélaga úr ríkiskirkjunni sparar ríkissjóđur um 13.000 krónur á nćsta ári. Ţađ munar alveg um ţađ.

Sćkiđ eyđublađiđ (pdf skjal), fylliđ ţađ út og sendi međ faxi á Ţjóđskrá (s.569 2949) eđa skjótist međ ţađ í Borgartún 24. Ţetta ţarf ađ gerast í dag.

Ţess má geta ađ Vantrú hefur nú ađstođađ meira en 1130 einstaklinga viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu. Eins og sumir muna er stutt síđan fjöldinn náđi 1000. Ţađ hefur semsagt mikiđ gerst síđasta mánuđinn.

kristni
Athugasemdir

Axel - 30/11/09 12:23 #

Sćll Matti.

Ég fór inn á heimasíđu ţjóđskrár og sé ađ ţar er komin uppfćrsla á ţetta eyđublađ. Ţar stendur m.a. "Gjald einstaklings, sem hvorki er í ţjóđkirkjunni eđa skráđu trúsamfélagi, hefur veriđ afnumiđ". Hér er slóđin á ţetta nýja eyđublađ: http://www.thjodskra.is/media/eydublod/trufelag.pdf

Annars hef ég eina spurningu varđandi ţetta eyđublađ, bara svona til ađ vera viss. Er nóg ađ krossa viđ "skráning utan trúfélaga" og skrifa svo undir?

Matti - 30/11/09 12:50 #

Gamla eyđublađiđ virkar enn. Ţađ dugar ađ haka viđ "skráning utan trúfélaga".

Auđvitađ er ţađ vitleysa ađ gjald einstaklinga sem eru ekki í trúfélögum hafi veriđ lagt niđur. Ég kannast a.m.k. ekki viđ ađ fá nokkra endurgreiđslu :-)

Stebbi - 30/11/09 13:30 #

Ég get ekki skilid setninguna á eydubladi Thjódskrár ödru vísi en svo ad búid sé ad fella gjald theirra sem standa utan trúfélaga úr gildi.

Annad hvort munu their sem standa utan trúfélaga fá 13.000 kr. endurgreidslu frá skattinum, sem adrir fá ekki (enda fari theirra 13.000 kr. til theirra trúfúfélaga sem félagsgjald), eda thad er alvarlega rangfaersla á heimasídu Thjódskrár.

Thar sem ég á ekki von á ad fjölmidlar nenni ad skoda thetta hvet ég thig eda adra Vantrúarmenn til ad óska eftir skýringum Thjódskrár á thessari fullyrdingu.

Eftir thví sem ég best veit borgar fólk í trúfélögum enn sín félagsgjöld í gegnum skattkerfid og their sem eru utan theirra borga ekki félagsgjöld heldur sérstakann skatt sem nemur sömu upphaed. Eina breytingin var sú, eftir thví sem ég veit best, ad skatturinn er ekki lengur sérstaklega merktur HÍ. Hvernig sérstakur skattur á thad ad standa utan trúfélaga stenst mannréttinaákvaedi stjórnarskrárinnar hef ég reyndar aldrei skilid, en thad er annad mál. Ég veit ekki til thess ad thessari skattheimtu hafi verid haett en thaetti thad gódar fréttir ef svo vaeri.

Jón Magnús - 30/11/09 14:55 #

@Stebbi - ţetta er ótrúlega furđulegt mál. Hluti skattborgarana sem skráđur er í trúfélag getur úthlutađ hluta tekjuskattsins til trúfélags ađ eigin vali en trúleysingjar og ađrir sem standa utan skráđra trúfélaga hafa ekki neitt val. Ţar fer tekjuskatturinn óskiptur til ríksins.

Ţađ ađ hluti landsmanna geti ráđiđ hvert tekjuskattinum er úthlutađ en ekki ađrir byggt á trúarskođunum hlýtur ađ flokkast undir mjög skýrt mannréttindabrot.

Trúleysingjar fá ađ borga ICESAVE međan trúađir fá ađ sjá peningana sína starfa í trúfélaginu sem ţeir eru skráđir í.

Ríkiđ hefur ţarna skiliđ á milli hvorir eru mikilvćgari - hinir trúuđu eđa hinir trúlausu.

Matti - 30/11/09 14:56 #

Ţađ er a.m.k. ljóst ađ ţessi setning á eyđublađi Ţjóđskrár á sér enga stođ í raunveruleikanum. Ég kannast a.m.k. ekki viđ ađ hafa séđ nokkuđ um ađ sóknargjöld mín hafi veriđ felld niđur.

Jón Magnús - 30/11/09 15:04 #

Ţeir líta ekki á ţetta sem gjaldtaka, ţađ er nefnilega máliđ. Ţeir líta á ţetta sem valmöguleika fyrir fólk til ađ hafa áhrif á úthlutun tekjuskatts. Mögnuđ vitleysa.

Matti - 30/11/09 16:08 #

Ţá er ađ finna í frumvarpinu breytingu á lögum um sóknargjöld. Framlög úr ríkissjóđi til ţjóđkirkjusafnađa, skráđra trúfélaga og Háskóla Íslands hafa veriđ lögbođin, svonefnd sóknargjöld. Ţrátt fyrir nafngiftina er ekki innheimt neitt sóknargjald af ríkinu, heldur er um ţađ ađ rćđa ađ framlagiđ er reiknađ samkvćmt lögum á grundvelli ákveđinna viđmiđa sem rakin eru í athugasemd međ ţeirri grein frumvarpsins sem fjallar um sóknargjöld. Fundiđ er út ákveđiđ gjald sem greitt er mánađarlega fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri til ofangreindra ađila. Í frumvarpi ţessu er lagt til í fyrsta lagi ađ framlög samkvćmt ţessum lögum sem runniđ hafa til Háskólasjóđs hjá Háskóla Íslands, ţ.e. framlag vegna ţeirra sem ekki eru í ţjóđkirkjunni eđa skráđu trúfélagi, verđi afnumiđ og ađ fjárveiting komi framvegis beint úr ríkissjóđi. #

Matti - 30/11/09 16:09 #

Nefndarálit:

Í XII. kafla eru lagđar til breytingar á lögum um sóknargjöld, ţ.e. lögbođnum framlögum úr ríkissjóđi til ţjóđkirkjusafnađa, skráđra trúfélaga og Háskóla Íslands vegna ţeirra sem ekki eru í ţjóđkirkjunni eđa skráđum trúfélögum. Lagt er til ađ framlagiđ til Háskóla Íslands verđi afnumiđ og í ţess stađ komi bein fjárheimild samkvćmt fjárlögum. Fellst nefndin á ađ sú tilhögun sé eđlileg. #

Stebbi - 30/11/09 16:11 #

Ég veit ekki annad en ad gjaldid sé enn innheimt af öllum. Med ödrum ordum hefur gjaldtakan alls ekki verid afnumin.

Their sem eru skrádir í trúfélög borga enn félagsgjald sitt ("sóknargjald") í trúfélögin sín í gegnum skattkerfid. Thar er engin breyting (enda heldur Thjódskrá thví heldur ekki fram).

Enn er lagdur sérstakur skattur á thá sem ekki eru skrádir í trúfélag (og greida thví ekki félagsgjöld/sóknargjöld). Thad hefur engin breyting ordid á innheimtu gjaldsins, heldur eingöngu á rádstöfun thess (trúlausir, gydingar, hindúar, o.s.frv. greida ekki lengur sérstakan skatt til HÍ heldur bara sérstakan skatt sem fer í ríkissjód eins og their skattar sem lagdir eru á alla óhád trúarskodunum).

Ad ríkisstofnun haldi ödru fram hlýtur bara ad vera byggt á misskilningi (og thá verdur eydubladinu vaentanlega breytt strax og einhver fylgir thessu eftir gagnvart Thjódskrá). Ég trúi thví ekki ad óreyndu ad Thjódskrá sé vísvitandi ad blekkja fólk. Thví hvet ég thig eda adra Vantrúarmenn til ad taka málid upp gagnvart Thjódskrá. Ég myndi gera thad sjálfur ef thad vaeri ekki fyrir thá stadreynd ad ég er latur og dvel auk thess erlendis sem stendur.

Veit annars einhver hvort thad thekkist í einhverju landi ödru en Íslandi ad their sem ekki eru skrádir í trúfélag thurfi ad greida sérstakan skatt sem their sem skrádir eru í trúfélög sleppa vid?

Jón Magnús - 30/11/09 16:25 #

@Stebbi

Ég er ađ mörguleyti sammála ţér en ţú ert ađ misskilja hvernig ríkiđ hugsar hvađ sóknargjaldiđ er.

Í stuttu máli er ţetta ađ sumir(trúađir) fá ađ ráđstafa hluta skatttekna sinna í skráđ trúfélag ađ eigin vali međ ađrir fá ţađ ekki.

Ţađ er ekki veriđ ađ innheimta neitt gjald heldur er veriđ ađ úthluta hluta tekjuskatts og ţađ heitir sóknargjald.

Ţetta er náttúrulega algjört rugl en svona er ţetta svo ţeir geti haldiđ ţví fram ađ ekki sé um klára mismunun sé ađ rćđa.

Stebbi - 30/11/09 16:49 #

Jón Magnús

Thad thýdir thá vaentanlega ad samkvaemt thessum skilningi er thad rétt hjá Thjódskrá ad gjaldid hafi verid fellt úr gildi. Ádur var sérstakt gjald, sem rann til HÍ, en nú er ekkert slíkt gjald.

Ef menn halda thessum skilningi fram (sem vel má vera rétt hjá thér ad ríkid geri), thá thýdir thad jafnframt ad "sóknargjöld" og önnur félagsgjöld eru ekki innheimt af ríkinu heldur. Trúfélög fá thá beinar greidslur frá ríkinu í hlutfalli vid fjölda medlima, í stad félagsgjaldanna sem thau fengu í gamla kerfinu. Thad er í sjálfu sér enn staerri frétt ef "sóknargjöldin" eru ekki lengur félagsgjöld sem ríkid innheimtir fyrir trúfélögin, heldur beinn styrkur ríkisins til trúfélaga.

Thad er ekki haegt ad nota ein rök til ad réttlaeta "sóknargjöldin" og gagnstaed rök til ad réttlaeta sérstakann skatt á thad ad vera ekki í trúfélagi.

Á Íslandi er thad stadreynd ad ef madur er í trúfélagi greidir madur minni skatt en madur gerir ef madur er ekki í trúfélagi, nema "sóknargjald" sé ekki talid sem félagsgjald heldur ríkisstyrkur greiddur af almennu skattfé. Madur sem er ekki í trúfélagi borgar "X" í skatt á ári. Madur med nákvaemlega sömu tekjur borgar "X mínus 13.000 kr." í skatt á ári ef hann er í thjódkirjunni.

Ég sé ekki betur en ad ef thad er rétt hjá thér ad ríkid telji ad ekki sé lengur lagt sérstakt gjald á thá sem eru utan trúfélaga thýdi thad ad edli "sóknargjalda" hafi breyst í grunndvallaratridum -> úr greidslumidlun ríkisins í beina styrki frá ríkinu.

En hugsanlega er ég ad misskilja eitthvad.

Bjarki - 30/11/09 16:51 #

Ég held ađ ţetta sé rétt hjá Jóni Magnúsi varđandi afstöđu ríkisvaldsins. Ţessi afstađa kemur sér hinsvegar illa fyrir áróđursstöđu ţjóđkirkjunnar. Ţeir vija auđvitađ frekar hafa ţađ ţannig ađ litiđ sé á sóknargjöldin sem félagsgjöld sem ríkiđ hefur milligöngu um ađ innheimta frekar en ađ ţetta sé bara úthlutun úr ríkissjóđi af sameiginlegum tekjuskattstofninum, semsagt ríkisstyrkur.

Jón Magnús - 30/11/09 16:59 #

@Stebbi, ţú getur séđ ţessa túlkun á ţví sem Matti póstađi inn í ţennan ţráđ úr nefndarálitinu.

Og ţetta er skemmtilegur punktur sem ţú kemur međ ađ annađ hvort er veriđ ađ innheimta gjöld fyrir trúfélög eđa um er ađ rćđa sérstakann styrk sem ríkiđ greiđir til skráđra trúfélaga.

Eins og ţetta orđađ ţá er ţetta ekkert annađ er ríkisstyrkur til trúfélaga ţví ekki er ríkiđ ađ innheimta gjöldin.

Matti - 30/11/09 17:00 #

Bjarki, ţess má geta ađ Grútur er séra Grútur! Hann er semsagt ríkiskirkjuprestur.

Hjalti Rúnar Ómarsson - 30/11/09 17:39 #

Stebbi, ţađ er rétt hjá ţér ađ ţetta eru "beinar greidslur frá ríkinu í hlutfalli vid fjölda medlima" en ţegar ţú segir ađ í "gamla kerfinu" hafi ţetta veriđ félagsgjöld, ţá er ţađ ef ţú ert ađ tala um kerfiđ fyrir ţessar nýjustu breytingar. Ţetta hefur veriđ svona frá ţví amk áriđ 1987.

Séra Grútur er ekki einn um ađ halda ţví ranglega fram ađ um félagsgjöld sé ađ rćđa, ég hef líka séđ Kalla biskup halda ţví fram.

Hjalti Rúnar Ómarsson - 30/11/09 17:40 #

Ţetta átti ađ vera: "....hafi ţetta veriđ félagsgjöld, ţá er ţađ rangt ef ţú ert ađ tala um kerfiđ fyrir ţessar nýjustu breytingar."

valdimar - 01/12/09 07:06 #

Bíddu, eru ţá öll trúfélög ríkistrúfélög?

Ef ríkiskirkjan ,,Ţjóđkirkjan" er eins sjálfstćđ eining og biskup hennar vill meina, ţá sé ég ekki alveg muninn á henni og öđrum trúfélögum í landinu.

Hvađ er ţá orđiđ um ákvćđiđ stjórnarskránni um ţađ ađ „Hin Evangelíska Lúterskirkja“ skuli vera ţjóđkirkjan í landinu?

Stebbi - 01/12/09 08:16 #

Eftir ad hafa kíkt adeins á lögin, en ekki lagst nógu vel yfir thau til ad mynda mér endanlega skodun, sýnist mér sú túlkun ad ekkert fčlagsgjald sé innheimt fyrir trúfélög heldur séu thau bara á beinum ríkisstyrkjum vera röng.

Trúfélög "eiga" sína hlutdeild í innheimtum tekjuskatti og ríkid "skilar" thessu fé til theirra. Ekki er talad um ad ríkid "greidi" trúfélögum, sem er hid venjulega íslenska lagamál um styrki frá ríkinu eftir thví sem ég best veit.

Ég ítreka ad ég hef ekki skodad málid vel, en ef thetta er rétt eiga their sem ekki eru í trúfélagi jafnvel rétt á endurgreidslu frá ríkinu eftir ad gjaldid til HÍ var lagt nidur. Ef trúfélögin eiga ákvedna hlutdeild af innheimtum tekjuskatti er vaentanlega engin lagaheimild lengur fyrir ríkid ad halda thessum hluta tekjuskatts theirra sem ekki eru í trúfélagi. Ádur var sú heimild til stadar í ákvaedi sem sagdi ad greida skyldi samsvarandi upphaed til HÍ vegna theirra sem ekki vaeru í trúfélagi.

Nú geta menn valid hvort their óska eftir stadfestingu á thessu strax frá skattayfirvöldum eda gera bara athugasemd vid álagningarsedil í ágúst 2010 ef engin endurgreidsla verdur í theirri jöfnu. Mér thaetti alla vega áhugavert ad sjá rökstudninginn fyrir thví ad ríkid hafi lagaheimild til ad halda thessum hluta tekjuskatts theirra sem ekki eru skrádir í trúfélag.

Haukur - 01/12/09 13:53 #

Já, öll trúfélög eru ađ vissu marki hluti af ríkinu. Ţađ er t.d. dómsmálaráđuneytiđ sem ţarf ađ úthluta gođum Ásatrúarfélagsins vígsluréttindum. Og ţađ er ekki bara formsatriđi - ráđuneytiđ hefur sínar skođanir og viđmiđ um ţađ hversu marga embćttismenn eđlilegt sé ađ trúfélögin hafi.

Sjálfur er ég ţokkalega sáttur viđ núverandi kerfi - mér finnst ađalóréttlćtiđ vera ađ húmanistar skuli ekki fá sitt félag viđurkennt af ríkinu.

Matti - 01/12/09 14:19 #

Mér finnst kerfiđ handónýtt og finnst í raun ekkert rosalega til bóta ţó Siđmennt komist inn í kerfiđ.

Enn munu einhverjir standa utan kerfis og fá ekki sömu styrki/sóknargjöld og ađrir.

Ţađ er semsagt mismunun í kerfinu.

Skil satt ađ segja ekki hvađ vćri flókiđ viđ ađ endurgreiđa einfaldlega ţeim sem ekki eru skráđir í trúfélag. Ţetta vćri bara dregiđ frá/bćtt viđ ţegar skatturinn er gerđur upp.

Haukur - 01/12/09 14:59 #

Enn munu einhverjir standa utan kerfis og fá ekki sömu styrki/sóknargjöld og ađrir.

Já, en ekki af jafnómálefnalegum ástćđum og núna. Ţađ er líka alltaf fólk sem kýs ekki í Alţingiskosningum vegna ţess ađ ţví hugnast enginn kosturinn - ţađ fólk stendur ţá utan kerfis og tekur ekki sama ţátt í stjórn landsins og ađrir. En ţađ er engin mismunun - slíku fólki er leyfilegt ađ stofna nýjan flokk ef ţađ vill. Hitt vćri hins vegar mismunun ef tilteknum starfandi stjórnmálaflokki sem vitađ vćri ađ nyti nokkurs fylgis vćri bannađ ađ bjóđa fram til ţings. Ţađ er nokkurn veginn ástandiđ sem viđ höfum núna í ţessum sóknargjaldamálum.

En ein leiđ til ađ breyta kerfinu vćri ađ rjúfa tengslin milli ţess ađ vera međlimur í trúfélagi og ţess ađ styrkja trúfélagiđ međ skattpeningum. Ţannig skilst mér ađ ítalska kerfiđ sé - fólk merkir á skattframtalinu viđ hvađa trúfélag ţađ vill styrkja eđa hvort ţađ vill heldur styrkja einhverja samfélagsţjónustu á vegum ríkisins. Svo eiga menn ţađ viđ sjálfa sig í hvađa trúfélög ţeir eru skráđir án ţess ađ ríkiđ komi ţar ađ. Ţetta mundi líka leysa ţann vanda sem núverandi kerfi skapar ađ fólk getur ađeins veriđ í einu trúfélagi í einu.

Matti - 01/12/09 15:13 #

Mér finnst ţetta ekki alveg sambćrilegt viđ kosningaréttinn, nema hver sem er gćti stofnađ félag sem fengi sömu stöđu og trúfélög og ţá er hćtt viđ ađ ţúsundir fjölskyldufélaga yrđu stofnuđ til ađ komast yfir sóknargjöld fjölskyldumeđlima.

Af hverju ekki bara ađ ganga alla leiđ og hćtta ađ styrkja trúfélög međ skattpeningum? Hver eru rökin fyrir ţví fyrirkomulagi og standast ţau einhverja skođun?

Haukur - 01/12/09 15:27 #

Rökin hljóta ađ vera ţau ađ trúfélögin gegni jákvćđu samfélagslegu hlutverki enda styrkir hiđ opinbera alls konar félagastarfssemi; íţróttir, menningarstarf, frćđastarf, tómstundastarf, hugsjónastarf o.s.frv.

Frjálshyggjumanni mundi auđvitađ ekki ţykja ţetta veigamikil rök. Trúleysingja sennilega ekki heldur, ef hann telur ađ trúfélögin gegni almennt ekki jákvćđu samfélagslegu hlutverki.

Matti - 01/12/09 16:37 #

Vissulega styrkir hiđ opinbera allskonar starf en ţađ eru engin fordćmi fyrir ţví ađ ríkiđ sjái alfariđ um innheimtu félagsgjalda. Ţannig er ég ađ borga ţokkalegar upphćđir fyrir fimleika, ballet og tónlistarnám dćtra minna.

Ţađ er ađ sjálfsögđu rétt til getiđ hjá ţér, trúleysinginn hefur annađ sjónarhorn á samfélagslegt hlutverk trúfélaga :-)

Óli Gneisti - 01/12/09 16:54 #

Mađur ţarf nú ekkert ađ vera trúleysingi til ţess heldur einfaldlega ađ vera međvitađur um fjölbreyttar skođanir.

Haukur - 01/12/09 17:31 #

Ég veit ekki alveg hvađ Óli á viđ en mađur ţarf vissulega ekki ađ vera trúleysingi til ađ telja trúfélögin almennt til óţurftar. Margir trúmenn telja til dćmis ađ öll trúfélög önnur en ţeirra eigin séu til óţurftar :)

Óli Gneisti - 01/12/09 19:57 #

Ţađ sem ég átti viđ var: Samfélagslegt hlutverk trúfélaga, eđa öllu heldur ríkiskirkjunnar, byggir á forsendu útilokunar.