Örvitinn

Dagbók Ítalíuferđar loks kláruđ

Klárađi í kvöld ađ skrásetja síđustu ţrjá daga { 13.07, 14.07, 15.07 } Ítalíufarar. Var međ grófa punkta í word skjali sem ég skrifađi í ferđinni, nennti ekki alltaf ađ skrifa ítarlega dagbók úti en rifjađi ţetta upp ađ mestu í kvöld međ hjálp punktanna. Fyrsta kvöldiđ af ţessum var frekar dramatísk á lítt spennandi máta!

Bćtti einnig inn myndum frá nćst síđasta deginum ţegar viđ fórum í skemmtigarđinn á Rimini og kíktum á höfrunasýningu um kvöldiđ.

dagbók