Örvitinn

Einsleitur matur

Undanfariđ hef ég birt myndir af ţremur réttum sem eiga ţađ sameiginlegt ađ vera eldađir í eldföstu móti međ osti ofan á. Í gćrkvöldi músakka, ţar áđur Lasagna og ţar á undan Enchilada.

Ég fór ađ spá í ţví í gćrkvöldi, ţegar ég tók mynd af músakkanu, ađ ţetta lítur allt eiginlega nákvćmlega eins út - ţrátt fyrir ađ ţetta séu í raun afar ólíkir réttir. Vissulega allt í sama mótinu og međ sama ost ofan á.

matur