rvitinn

Alkemistinn

alkemistinnAlkemistinn eftir Paulo Coelho hefur selst meira en 30 milljnum eintaka. Gagnrnendur halda ekki vatni og htt a segja a bkin s lofu, haft er eftir Ssnnu Svavars a etta s "ein af tu bestu bkum veraldar".

g keypti kiljuna um daginn og las helminginn, klrai bkina fstudagskvldi.

Mr Finnst essi Bk Drasl. olandi klisjukennt naldararkjaftisdrasl.

Jja, etta er kannski full miki sagt. Bkin fjallar um spnska fjrhirinn Santiago sem heldur fer til Egyptalands til a finna fjrsj vi Pramdana. fr sinni lendir hann msu og lrir margt um tilgang tilverunnar.

Einhverjir telja vst Margir halda v fram a mikil speki s bkinni, g var ekki var vi hana. A mnu mati eru etta mest megnis einhverjir naldarfrasar blanda saman vi gallpspeki, skp klnt allt saman. Ef maur hunsar naldargallpspekina stendur eftir afar rr bk og raun ekkert merkileg saga. Sfellt er veri a tala um rlagakosti (me strum staf), Allsherjarsl Heimsins (a sjlfsgu me strum staf), stina (jebb - str stafur), Hann (jamm). Lfsspekin sem vellur r Alkemistanum ltur fr sr er ekki nokkur speki, grnlaust.

i haldi eflaust a g s a kja en hr er dmi, g fletti bkinni og valdi a fyrsta sem g s.

lfaldarekinn var hljur; hann heyri a sem pilturinn var a segja. Hann vissi a srhver hlutur yfirbori jarar gti hermt sgu allra hluta. Ef opnar bk einhverri blasu, ea skoar lfa manna, ea spil r stokki, ea fylgist me flugi fugla, ea hva sem vri, gti hver og einn fundi tengsl vi a sem hann lifi sjlfur. Sannast sagna eru a ekki hlutirnir sjlfir sem sna neitt, a eru manneskjurnar sem me v a skoa hlutina, finna leiina til a komast snertingu vi Allsherjarsl Heimsins. (Alkemistinn, bls. 114)

Svona er bkin t gegn, gallpnaldarfrasar aftur og aftur og aftur - Me Strum Staf.

Kaflar bkarinnar eru allir stuttir og meina g afar stuttir, ein og hlf blasa a jafnai. etta er kannski skringin vinsldum bkarinnar, hn er svo stutt a flestir geta bgglast gegnum hana einni kvldstund og ar sem a er bi a hpa hana upp finnst flki eins og a hafi klra merkilega bkmennt. Auk ess er trlega htt hlutfall oranna skrifa me Strum Staf. Mr finnst a pirrandi Stll (ea hva a er kalla) A einhverju leyti minnir etta mig Sguna af P, bar bkurnar ganga t yfirnttru og eru, svo g ofnoti frasann, naldarfrasabkmenntir.

g skil ekki af hverju svona bk slr gegn. Ef g les einu sinni vibt um Allsherjarsl Heimsins og rlagakost (me strum staf) er a einu sinni of oft.

bkur
Athugasemdir

Kristjn Atli - 12/09/05 12:39 #

ff!

g hef ekki enn komi mr til a lesa essa bk, en eftir essa gagnrni na dreplangar mig til a lesa hana! :-)

Matti - 12/09/05 13:11 #

g mli me v a lesir bkina. tti ekki a taka nema 3-4 tma ef lest hana einum rykk. g las helminginn fyrir svefninn eitthva kvldi og nennti svo ekki a klra hann fyrr en fstudaginn, 2-3 vikum eftir a g byrjai.

Mr daulangar a heyra lit annarra, 30 milljn manns hafa varla rangt fyrir sr :-)

Mia - 18/09/05 21:55 #

i, Alkemistinn.......etta er n bara saga um a maur eigi a rkta garinn sinn. Ekki leita langt yfir skammt.......eins og Birtingur (Voltaire) sem kom fyrst t 1759 og er alveg klasssk.

Matti - 18/09/05 23:15 #

J en Birtingur en einmitt upphaldsbkin mn :-) Kosturinn vi hana er a hn er fyndin og skemmtileg, Alkemistinn er a rembast vi a vera alvrurungin bk (tja, ekki bkin sjlf, en i viti hva g meina)