Örvitinn

Annáll 2008

Kleifarvatn ađ nóttu til Ţetta er mynd ársins og hér eru allar bloggfćrslur ársins.

Ég skrifađi fátt af viti á árinu sem er ađ líđa, verđ líka vitlausari međ hverju ári. Eitthvađ gerđist ţó á árinu. Ég fór í vélsleđaferđ upp á langjökli. Fór tvisvar til útlanda (Berlín og London, skrifađi engar ferđasögur). Fór í fyrsta skipti á skíđi í átján ár (Skálafell). Keypti mér nýja myndavél (Nikon D700). Blađrađi í útvarpi, talađi í Menntaskóla. Skrifađi alltof fáar greinar á Vantrú. Setti upp nýjan vefţjón. Hélt međ Spánverjum á EM, vann rauđvínspottinn í vinnunni. Tók í spađann á McGrath (hann er vitleysingur). Datt í ţađ nokkrum sinnum (varđ stundum ţunnur). Horfđi á Liverpool leiki (2008 var ţeirra ár í ensku deildinni, verst ađ tímabiliđ er ekki jan-des). Las lítiđ, sá fátt, hlustađi ekki á margt.

Afrek ársins er tvímćlalaust ţegar ég náđi 180 í pílu. Ţađ gerđist bara einu sinni.

dagbók