Örvitinn

Helgarferđ í stikkorđum

Komum heim skömmu eftir miđnćtti - mćttur aftur í vinnu og hef nóg ađ gera. Skrifa um ferđina síđar, stikkorđ:
Danny Murpy, vodka in Red Bull, pint of lager, Gunni í Intrum, pint of bitter, The Comedy Store, You'll never walk alone, Gary Neville shags his mom, scousers međ jónur, nautafille, bökuđ sćt kartafla, meira vodka í Red Bull, no surrender...., funny guy, scissor sisters, Duran Duran, breezer í 70cl flösku, Liverpool, Anfield, sálfrćđitrix, yellow mersey, snillingurinn (les: fávitinn) sem fékk ekki ađ fara međ vélinni heim....
meira um ţađ síđar.

Síđar:
Fyrsti hluti - föstudagur
Annar hluti - leikurinn
Ţriđji hluti - Duran Duran Lokahluti - ferđin á Anfield

dagbók
Athugasemdir

Skúli - 27/04/04 12:01 #

Hlakka til ađ fá ţessi stikkorđ öll í samhengi!

Gyđa - 27/04/04 12:51 #

sammála Skúla hlakka til ađ heyra meira :-)

Sirrý - 27/04/04 23:09 #

Velkomin heim, hlakka til ađ lesa meira.