rvitinn

sund dagar

yngdargraf
yngdarrun sustu sund daga

Dagurinn dag er nmer sund, .e. g er binn a halda matardagbk sund daga n ess a missa r dag. runin sst grafinu, yngdin ni lgmarki sumari 2015 og fr fr haustinu a r hgt og rlega upp vi, ar til nna janar a g sneri runinni aftur vi.

Lttastur var g um 77 kl, fr hgt og rlega upp 87kg janar essu ri. Nna rtt rmlega 83.

Af hverju yngdist g? Svari er einfalt, g slakai , leyfi mr a bora meira a jafnai og sukkai oftar. Strstu yngdarsveiflur eru kringum sumarfr og htir. a er ekkert leyndarml a a er erfitt fyrir flk sem lttist miki (og hratt) a halda yngdartapi. Rannsknir sna a a hgist lkamsbrennslu einhvern tma og egar flk slakar matari er htt vi a klin hrannist upp. ess vegna er svo mikilvgt fyrir mig a fylgjast vel me runinni, bi varandi yngd og matari.

Hvernig lttist g aftur? Svari er jafn einfalt. g bora aeins minna, hreyfi mig meira! etta snst nstum alfari um matari. g er ekkert mjg stfur varandi matari, mia vi rmlega 1800k kalorur dag og reyni a innbyra 2gr af prteini fyrir hvert kl af lkamsyngd. g finn ansi vel a a hefur hrif lyftingunum. g er ekki stfu taki, leyfi mr mislegt, en er mevitaur um a sem g er a gera.

kalorur
Hitaeiningar sem g hef innbyrt sustu 90 daga

Hreyfing

g hef veri duglegur vi a hreyfa mig essu ri, rtt fyrir a meisli hafi haldi mr fr ftboltanum. byrjun rs tognai g framan vinstra lri og eftir mnaar psu tognai g aftur fyrsta tma. N er g aftur binn a hvla boltann rman mnu og s til nstu viku hvort g lt reyna ftinn. stain hef g veri duglegur a fara rktina og hlaupa bretti og er binn a n a bta mig tluvert hlaupum.

Hreyfing, mntur  dag
Hreyfing, mntur dag

Fyrir essa trn var a lengsta sem g hafi hlaupi um nu klmetrar. komu eymsli hsin veg fyrir a g btti mig, eftir hvert hlaup var g a drepast ftinum. N er staan skrri og g hef hgt og rlega veri a lengja hlaup og auka hraa. Hleyp n reglulega tlf klmetra tpum klukkutma.

hlaup grdagsins
Hlaup grdagsins.

g hef lka veri duglegur a lyfta og setti mr markmi a taka hundra bekk. a er komi og rflega a, tek hundra fimm sinnum r gum degi. Hef teki 105 en ekki enn n 110 klum. Mia vi a g n a lyfta 100kg fimm sinnum tti 110kg a steinliggja. Eitthva af yngdaraukningu minni sasta ri er vvamassa, en a vri sjlfsblekking a halda a a vri str partur.

Markmi

etta er einfalt, g tla aftur undir 80kg og halda mr ar. tla a lyfta 110kg bekk, taka tu upphfingar aftur (hef misst a niur fimm, a er einfaldlega miklu erfiara a toga essa yngd upp) og hlaupa tu klmetra ti undir 50 mntum. Semsagt, hlaupa meira, lyfta meiru, vera gu formi.

g tla einnig a reyna a gera allt sem g get til a halda skrokknum og hausnum lagi, vera duglegur a mta rktina og halda dagbk yfir matari og hreyfingu sund daga vibt. S til me framhaldi eftir a. Svo arf g lka a minna sjlfan mig reglulega hver staan var fyrir sund dgum.

heilsa
Athugasemdir

Matti - 29/03/17 09:45 #

a er skemmtileg tilviljun a skriftin mn World Class rennur t morgun. Dagur sund sasti dagurinn sem nverandi samningur gildir.

g framlengi um anna r morgun.
ath. pstfangi birtist ekki sunni

m sleppa

(nstum ll html tg virka, einnig er hgt a nota Markdown rithtt)