Örvitinn

Árið gert upp

Jæja, þetta var nú rólegt.

Hvað gerðist á þessu ári?

Kvikmyndir sem standa upp úr á árinu

Ég hlustaði á töluvert af tónlist á árinu en skrifaði svosem lítið um það. Þetta stendur upp úr

Las einhverjar bækur en þarf að gera betur. Las fáar skáldsögur en fleiri um önnur efni, aðallega trúmál og siðferði. Bækur Shermer standa þar upp úr.

Tölvuleikir ársins

Fótboltaleikur ársins.... þarf maður að nefna það? :-)

Ljósmyndir ársins eru hér. Ég á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Er ánægður með nokkrar og held ég sé að taka nokkrum framförum sem myndasmiður.

Svo setti ég upp nýjan server sem hýsir þennan vef og Vantrúarvefinn. Hef lært ansi mikið á því öllu saman. Ég skrifaði nokkrar greinar á Vantrú en samt færri en ég hafði ráðgert. Ætli það skásta sé ekki Innræting þagnarinnar og svo Kristsmessugreinin

Líkamlegt ástand mitt hefur versnað til muna á árinu. Ég var kominn í þokkalegt form en hef glutrað því niður. Ljóst að eitthvað þarf að gera í þeim málum á næsta ári.

dagbók