Örvitinn

Áriđ gert upp

Jćja, ţetta var nú rólegt.

Hvađ gerđist á ţessu ári?

Kvikmyndir sem standa upp úr á árinu

Ég hlustađi á töluvert af tónlist á árinu en skrifađi svosem lítiđ um ţađ. Ţetta stendur upp úr

Las einhverjar bćkur en ţarf ađ gera betur. Las fáar skáldsögur en fleiri um önnur efni, ađallega trúmál og siđferđi. Bćkur Shermer standa ţar upp úr.

Tölvuleikir ársins

Fótboltaleikur ársins.... ţarf mađur ađ nefna ţađ? :-)

Ljósmyndir ársins eru hér. Ég á erfitt međ ađ gera upp á milli ţeirra. Er ánćgđur međ nokkrar og held ég sé ađ taka nokkrum framförum sem myndasmiđur.

Svo setti ég upp nýjan server sem hýsir ţennan vef og Vantrúarvefinn. Hef lćrt ansi mikiđ á ţví öllu saman. Ég skrifađi nokkrar greinar á Vantrú en samt fćrri en ég hafđi ráđgert. Ćtli ţađ skásta sé ekki Innrćting ţagnarinnar og svo Kristsmessugreinin

Líkamlegt ástand mitt hefur versnađ til muna á árinu. Ég var kominn í ţokkalegt form en hef glutrađ ţví niđur. Ljóst ađ eitthvađ ţarf ađ gera í ţeim málum á nćsta ári.

dagbók