Örvitinn

Sólarhrings pítsur

Pítsur
Tvćr af fjórum, pepperoni og sveppir. Pulled pork, beikon, sveppir og laukur.
Ţađ tekur mig bara sólarhring ađ gera ágćtar pítsur! Tíu mínútur í gćrkvöldi, tíu í hádeginu og 45 í kvöld. Trikkiđ er ađ gefa deiginu góđan tíma og vera ekkert ađ hamast á ţví, ekki hnođa, bara móta og teygja. Ţá kemst loft í ţađ og ţađ er ţađ sem viđ viljum..

Meira...

Pulled pork dagur

Pulled pork borgari
Pulled pork borgari
Dagsverkiđ hjá mér fólst í ađ gera gera pulled pork. Bjó til kryddblöndu (púđursykur, paprika, hvítlauksduft, salt, pipar ofl) og makađi á kjötiđ. Brúnađi í steypujárnspotti, steikti svo lauk, sellerí, gulrćtur og fleira í pottinum, kjötiđ ofan, tómatar í dós, viskýslurkur og fljótandi reykur međ. Lok á pottinn og hann í ofninn í svona fimm klukkutíma.

Meira...

Göngutúr í bakarí

Smáralind
Kolla á bílastćđinu viđ Smáralind. Ţar var ekki mikiđ ađ gera.
Ég, Kolla og Gyđa fórum í göngutúr í nćsta almennilega bakarí, löbbuđum 9.6km fram og til baka! Bakaríiđ er semsagt Brauđ&co í Garđabć.

Meira...

Bónusferđ

Mynd úr bústađaferđ 6. mars
Ţađ fréttnćmasta frá deginum í dag er ađ ég fór í Bónus! Var ađ sjálfsögđu búinn ađ gera ítarlegan innkaupalista og rađa honum upp eftir uppsetningu verslunarinnar í Smáranum.

Meira...

Fjarfundadagur og heimaćfing

Lóđ
Lóđasettiđ

Ţađ var töluvert fjarfundađ í Bakkaseli í dag. Gyđa á miđhćđinni, ég niđri á skrifstofu. Scrum standup klukkan tíu hjá mér, ađalfundur Trackwell klukkan ellefu, refinement fundur klukkan eitt og starfsmannafundur hjá Men&Mice klukkan tvö!

Meira...

Vöffludagurinn

Vaffla
Vaffla međ ís og súkkulađisósu
Í tilefni vöffludagins voru vöfflur eftir hádegismat hér í Bakkaseli. Mér finnst ţćr bestar međ ís og súkkulađisósu. Notađi uppskriftina úr Stóru matarbókinni. Helsti vandinn viđ vöfflugerđ er ađ setja rétt magn af soppunni í vöfflujárniđ, of lítiđ og vafflan verđur ekki nógu falleg, of mikiđ og ţađ lekur úr og verđur dálítiđ sóđalegt.

Meira...

Handlóđaferđalag

Hestur
Ţessi fallegi fákur tók á móti okkur og kvaddi viđ bústađ. Tók símamynd úr bílglugga ţegar viđ fórum heim.
Veirudagbók, áttundi kafli. Fátt gerđist annađ en ađ viđ hjónin ókum í sumarbústađ til ađ sćkja handlóđasett.

Meira...

Dótadagur

tölvuskjár
Fjörutíu og níu tommu Samsung skjár
Ég bugađist og splćsti í tölvuskjá á heimaskrifstofuna í dag. Ekki ađ ástandiđ hafi veriđ slćmt fyrir, ég var ađ nota tvo ágćta skjái. En mig vantađi eiginlega annan skjá og af hverju ţá ekki bara ađ kaupa almennilegan skjá fyrir vinnuađstöđuna heima. 49" Samsung breiđskjár varđ fyrir valinu. Ekki ódýr, en geggjađur!

Meira...

Innidagur

Húsţak
Rennblautur snjórinn hlussađist fram af ţakinu og framfyrir húsiđ.
Ég fór ekki út úr húsi í dag, fyrir utan rölt framfyrir hús til ađ taka mynd af ţakinu. Ţađ voru dálítil lćti í snjónum sem skreiđ fram af ţakinu.

Meira...

Eldri fćrslur