Örvitinn

Fimm youtube fitness rásir

raektin.png
Úr rćktinni
Ég puđa stundum í rćktinni og stundum glápi ég á myndbönd á youtube (en aldrei á sama tíma!). Ţađ eru til alveg rosalega margar youtube fitness rásir og margar ţeirra eru algjört rusl, jafnvel hćttulegar stundum ţegar veriđ er ađ kenna einhverja bölvađa vitleysu. Helsti vandinn viđ ţessar rásir er ađ fólk er ađ keppast viđ ađ gefa út efni reglulega og ţví er dálítiđ mikiđ um endurtekningar og/eđa almennar pćlingar.

Hér eru fimm youtube rásir sem mér finnst ansi góđar.

Meira...

Jabra Elite Active 65t heyrnartól

heyrnartól
Jabra Elita Active 65t ţráđlaus heyrnartól

Ţađ eru margir ađ tala um AirPods en ţiđ vitiđ ađ ţađ eru til ađrar tegundir af snúrulausum heyrnartólum.

Ég keypti mér t.d. Jabra Elita Active 65t fyrir rćktina í nóvember og gćti ekki veriđ sáttari. Ţau passa vel í eyru, hljóđiđ er mjög gott (ekkert síđra en í Jaybird x3 sem ég átti á undan og ţykja mjög góđ), heyrnartólin hljóđeinangra og virka vel í símtölum (miklu betur en Jaybird x3).

Ég var hrćddur um ađ ţau myndu ekki tolla vel en ţađ voru óţarfa áhyggjur. Hljóđiđ er hćgt ađ stilla međ Jabra appinu, ţađ er hćgt ađ hleypa umhverfishljóđi í gegn (og stilla ţađ), sambandiđ viđ símann hefur veriđ hnökralaust og svo finnst mér ţau miklu flottari en AirPods (ţađ er varla hćgt ađ rökrćđa ţađ)!

Nota heyrnartólin fjórum-fimm sinnum í viku, amk 70 mín í senn. Hleđ ţau í boxinu sem fylgja og hleđ boxiđ á svona tveggja vikna fresti.

Áđur en ég keypti ţessi prófađi ég Jaybird Run heyrnartól úr útsölurekkanum međ skila- og sýningavörur í Elkó en skilađi ţeim eftir tvo daga, tengingin viđ símann virkađi ekki nógu vel, hljóđiđ hökti sífellt. Kannski var ţađ bara lélegt eintak.

Fékk heyrnartólin hjá Dixons í Gatwick.

Brúin yfir Breiđholtsbraut

Brúin yfir Breiđholtsbraut
Brúin yfir Breiđholtsbraut
Fólk (ţ.m.t. ég) gerir alltof mikiđ af ţví ađ tuđa og of lítiđ af ţví hrósa ţví sem vel er gert.

Nýja göngu- og hjólabrúin yfir Breiđholtsbraut er frábćr og tengir Seljahverfi afskaplega vel viđ Efra-Breiđholt. Göngutúrinn minn í Breiđholtslaug, ţar sem World Class er líka til húsa, er orđinn afskaplega ţćgilegur - 1.2km tekur svona 15 mínútur ađ labba sem er einmitt fín upphitun.

Gönguleiđ
Gönguleiđin úr Bakkaseli í Breiđholtslaug

Mér fannst kannski engin rosa ţörf á ţessari brú ţegar fyrst var fariđ ađ fjalla um hana, ţađ eru undirgöng 250 metra fyrir neđan og ljós 100 metrum ofar, en ţetta er til mikilla bóta fullyrđi ég. Ađ minnsta kosti fyrir okkur sem búum ţarna í nćstu húsum.

Jólastressiđ er vitleysa

Tungliđ
Tungliđ séđ af fremri svölunum í Bakkaseli í morgun.

Óskaplega er mikiđ stress á fólki fyrir jólin! Umferđin er t.d. frekar sturluđ og annar hver ökumađur ekur eins og hann eigi lífiđ ađ leysa. Slakiđ á, ţetta reddast allt.

Viđ erum búin međ nćstum allt, reddum restinni á morgun. Annars erum viđ bara ađ slaka á.

Meira...

Eldur, Gvuđ og ótti

Grísku málmhausarnir og íslandsvinirnir í Rotting Christ ćtla ađ gefa út nýja plötu í febrúar og voru ađ smella smáskífu á helstu tónlistarveitur. Hér er lagiđ međ texta af youtube síđu ţeirra.

Fyrir ţá sem hafa gaman ađ melódísku ţungarokki (eitthvađ eins og Skálmöld, Ham, Amon Amarth...) en ţekkja ekki Rotting Christ ţá verđ ég ađ mćla međ ađ ţiđ kynniđ ykkur hljómsveitina. Algjörlega frábćrt stöff. Elthe kyrie er t.d. besta hlaupalag í heimi og Grandis Spiritus Diavolos er klassíkt ţó ţeir hafi ađeins klúđrađ textanum! (eđa sko, mér fannst ég amk bćta hann dálítiđ á Eistnaflugi)

Svo skemmir ekki fyrir nú í byrjun desember hvađ ţetta er yndislega andkristilegt.

Mýtan um tíu ţúsund skref

Eitt skref
Ţađ er fínt ađ ganga.

Hver hefur ekki heyrt ađ fólk eigi ađ ganga tíu ţúsund skref á dag? Frćgur og vinsćll fjölmiđlamađur orđar ţađ svona á Twitter:

„Auk ţess er nauđsynlegt fyrir mannslíkamann ađ ganga 10K skref á dag. Annars fer meltingin í rugl og fólk fćr brjósklos. Mannslíkaminn er gerđur til ađ labba mjög mikiđ.“

Vandinn er ađ ţetta er ekki rétt; ţađ er ekkert sérstakt viđ töluna tíu ţúsund, hún kom upphaflega frá japönskum framleiđendum skrefateljara.

Hreyfing er góđ og ganga er afskaplega fín hreyfing en ţađ er ekkert sérstakt viđ töluna tíu ţúsund. Ţađ getur jafnvel veriđ áhrifaríkara ganga rösklega í tíu mínútur heldur en ađ ţramma langt og fyrir marga er bara ekki einfalt ađ ná tíu ţúsund skrefum á dag en flestir ćttu ađ geta tekiđ stuttan röskan göngutúr.

Og varđandi meltinguna og brjósklos, ţađ tengist annars vegar matarćđi og hins vegar kyrrsetu, en hefur ekkert međ tíu ţúsund skref ađ gera.

Eldri fćrslur