Örvitinn

Nírćđur á svölunum

Afi á svölunum

Ţórđur Einarsson afi minn varđ nírćđur á dögunum. Sökum ástandsins var ađ sjálfsögđu ekki hćgt ađ halda veislu. Ćttingjar sendu kökur og snyttur handa afa og sambýlisfólki hans á Hrafnistur í Hafnafirđi.

Viđ mćttum svo um kvöldiđ og sungum fyrir hann ţar sem hann stóđ á svölunum á ţriđju hćđ, veifađi og tók undir.

Hann er ansi hress karlinn ţó sjón og heyrn séu farin ađ gefa sig.

Afmćlisgestir stóđu fyrir neđan, allir međ grímu og í nokkrum minni hópum, og sungu afmćlissönginn og Kerlingafjöll.

Ćttingjar međ andlitsgrímur

Forvitinn fákur

Hestur
Hestur í Borgarfirđi
Ţarsíđustu helgi, ţegar viđ hjónin fórum í göngutúr og ég týndi símanum, hittum viđ ţennan félaga (og annan til reyndar) sem mćtti til okkar og bjóst viđ athygli eđa snarli, ég veit ţađ ekki alveg. Verst ţađ var komin bleyta á linsuna.

Jújú, fáránlega ýkt vinnsla en ég er ađ fikra mig áfram í međ Dxo Photolab og GIMP. Í óbreyttri hráskránni er hesturinn eiginlega bara skuggi.

Grímukófsdagbókarfćrsla

Haustlitir
Haustlitir í Borgarfirđi ţarsíđustu helgi

Fór út úr húsi. Ţađ telst til tíđinda.

Brá dálítiđ ţegar ég gekk inn í Blóđbankann, međ grímu sem ég setti á mig í tröppunum, ţví blóđgjafar sem ég mćtti voru allir (fjórir) grímulausir. Sá sem mćtti nćstur á eftir mér var međ grímu.

Meira...

Símadrama í sveitinni

grjótveggur
Gengum framhjá ţessum hlađna grjótvegg í dag.
Fórum í smá göngutúr í dag, röltum hring frá bústađ og byrjuđum á dálitlu brölti međfram lćkjarfarvegi. Ágćt ganga í mildu veđri og fallegum haustlitum.

Ţegar viđ komum til baka í bústađ fann ég ekki símann minn. Hafđi hrasađ á ţúfum a.m.k. tvisvar í göngunni og síminn hafđi hrokkiđ úr úlpuvasanum sem ekki er hćgt ađ loka útaf biluđum rennilás.

Meira...

Garmin byltutilkynningar og fótbolti

Prófađi ađ virkja "incident detection" á úrinu um daginn af einhverri rćlni. Hugmyndin er ađ ef ég er úti ađ hjóla eđa skokka og verđ fyrir slćmri byltu getur úriđ látiđ ađstandanda vita međ ađstođ símans. Fyrst fć ég ţó 30 sekúndur ţar sem úriđ hristist og pípir og gefur mér tćkifćri til ađ stoppa ferliđ.

Fór í fótbolta í hádeginu og ţurfti fjórum eđa fimm sinnum ađ segja úrinu ađ allt vćri í lagi, ţetta hefđi bara veriđ smá bylta, ég ađ hrópa eitthvađ örlítiđ eđa ađ klúđra sendingu og bölva ţví. Var ađ komast ađ ţví ađ ég get valiđ hvort ţessi virkni er í gangi eftir ţví hvađ ég er ađ gera og slökkti ţví á henni í fótboltanum. Tćknin alltaf hreint!

Dynjandi

Fossinn Dynjandi
Dynjandi í Arnarfirđi er óskaplega tilkomumikill
Viđ hjónin vorum á ţví, eftir ađ hafa heimsótt Dynjanda ađ okkur ţćtti hann sennilega fallegasti foss landsins.

Grjót

Grjót
Grjót í Skaftafelli
Eitt af ţví sem heillar mig á ferđ um landiđ er grjótiđ sem kemur undan hopandi jöklum, hnullungar sem tíminn og vatniđ er búiđ ađ mölbrjóta.

Langađi dálítiđ ađ taka svona grjót upp í heilu lagi og hafa sem stofustáss.

Gćti samt veriđ dálítiđ vandasamt ađ ná ţví heilu.

Eldri fćrslur