Örvitinn

Dynjandi

Fossinn Dynjandi
Dynjandi í Arnarfirđi er óskaplega tilkomumikill
Viđ hjónin vorum á ţví, eftir ađ hafa heimsótt Dynjanda ađ okkur ţćtti hann sennilega fallegasti foss landsins.

Grjót

Grjót
Grjót í Skaftafelli
Eitt af ţví sem heillar mig á ferđ um landiđ er grjótiđ sem kemur undan hopandi jöklum, hnullungar sem tíminn og vatniđ er búiđ ađ mölbrjóta.

Langađi dálítiđ ađ taka svona grjót upp í heilu lagi og hafa sem stofustáss.

Gćti samt veriđ dálítiđ vandasamt ađ ná ţví heilu.

Aftur á jeppa

Jeppi viđ veg
Jeppinn viđ línuveg austan viđ Skorradalsvatn.
Um daginn keypti ég jeppa, Landcruiser 150GX 2018. Búinn ađ vera á Qashqai jeppling í fjögur ár en ákvađ ađ fara aftur í stćrri bíl. Og ekki á hvítum bíl, í fyrsta skipti í fjórtán ár!

Svo ferđumst viđ um landiđ.

Ţetta er "traktor" eins og einn sagđi, mallar áfram. Ég vinn engan í spyrnu en get svifiđ um ţjóđveginn á 90 og svo kemst ég á illfćra vegi eins og ţarsíđustu helgi ţegar ég tók myndina. Er á 33" dekkjum, örlítiđ upphćkkađur. Minni "tćkni" en í Qashqai-inum, sitthvađ sem ég mun sakna eins og sjálfvirku háljósin, 360 myndavél en bakkmyndavélin á nýja er fín.

Inga María stúdent

Inga María međ stúdentshúfu
Inga María fyrir utan háskólabíó eftir útskrift
Inga María útskrifađist frá MR á föstudag. Hún stóđ sig vel í skólanum enda samviskusöm og dugleg og stefnir á nám í fjármálastćrđfrćđi viđ HÍ nćsta vetur.

Meira...

Af pítsum og brauđum

Gerbrauđ
Brauđ dagsins.

Ég lofađi ţví hér um daginn og á twitter ađ ég myndi setja inn uppskrift ađ pítsudeigi. Ég er reyndar ekki innan tímaramma en seint er betra en aldrei!

Ţađ ber ađ hafa í huga ađ ég er alveg ógurlega latur og hef ekki nennt ađ búa til og viđhalda súr, ég er semsagt plebbi sem nota ţurrger í brauđ. Ég er líka svo latur ađ ég reyni ađ hafa lítiđ fyrir deiginu og ef tíminn getur séđ um vinnuna frekar en ég, ţeim mun betra. Eins og ég sagđi, ţađ tekur mig bara sólarhring ađ gera ágćtar pítsur!

Meira...

Slén

doom 2016 credit listi
Tveggja vikna pása á blogginu. Ţađ átti ekki ađ gerast, ég ćtlađi ađ vera duglegur.

Páskar komu og fóru. Ferđuđumst innanhúss, borđuđum mikiđ af góđum mat. Tengdaforeldar mínir buđu í mat á föstudaginn langa, pöntuđu mat frá Matarkjallaranum og sendu heim til okkar. Hittum ćttingja á fjarfundum.

Meira...

Eldri fćrslur