Örvitinn

Leitin virkar

jólaljós
Lagađi leitina til hliđar á forsíđunni, hún var hćtt ađ virka eftir ađ Google tók gamla útgáfu úr sambandi.

Fólk getur leitađ ađ hverju sem er. Leitin er t.d. mjög gagnleg til ađ finna dónaleg orđ á ţessu bloggi, mikiđ notađ af frćđimönnum. Ég mćli međ ađ orđunum „asni“ og „fífl“ til ađ byrja međ en t.d. „hlandspekingur“ fyrir lengra komna!

Ţingsetning í trúrćđisríki

Ţingsetning
Hér er mynd Morgunblađsins af ţingsetningu í trúrćđisríki áriđ 2017.
Er eitthvađ eđlilegt viđ ţetta? Kćri forseti. Kćri forsćtisráđherra. Breytiđ ţessu rugli. Ţingiđ starfar fyrir alla ţjóđina, ekki bara kristna minnihlutann.

Hvernig ćtti ţessi mynd ađ líta út? Katrín Jakobsdóttir og Guđni Jóhannesson ćttu ađ ganga fremst og á eftir kjörnir ţingmenn. Biskup og prestar heima hjá sér á međan.

Í Kensington garđinum

Ég og Gyđa röltum í rólegheitum frá hótelinu okkar yfir Kensington garđinn ađ Gloucester Road lestarstöđinni ţar sem viđ tókum Picadilly neđanjarđarlestina til Heathrow. Tók 35 mínútur međ lestinni og kostađi um ţrjú pund. Garđurinn var huggulegur í eftirmiđdagsbirtunni á sunnudag.

Kensington garđurinn

Menningarnótt 2017

Tjörnin í Reykjavík
Ţađ var afskaplega fallegt og gott veđur í Reykjavík í gćr.

Menningarnótt byrjađi frekar brösulega hjá okkur. Viđ ákváđum ađ verđa viđ ráđleggingum ađstandenda hátíđarinnar og taka strćtó í bćinn. Skođuđum tímatöflur vandlega og röltum út ađ Seljabraut tímanlega til ađ taka vagninn klukkan 13:15. Biđum ţar ásamt hópi fólks en ekkert bólađi á strćtó og samkvćmt strćtó-appinu var hann ekki á leiđinni á nćstunni. Ég hringdi í ţjónustunúmer en gat ekki fengiđ nánari upplýsingar ţar, ţannig ađ rúmlega hálf tvö gáfumst viđ upp á biđinni (eins og allir ađrir viđ strćtóskýliđ). Röltum heim, fórum í bílinn og ókum í Borgartún ţar sem viđ skyldum bílinn eftir.

Meira...

Grótta í gćrkvöldi

Viđ hjónin skelltum okkur í bíltúr og gćrkvöldi og enduđum á Gróttu vegna ţess ađ ég gleymdi ađ beygja. Ţađ var fjara og viđ röltum út ađ vitanum. Ég verđ ađ játa, međ dálítilli skömm, ađ ţetta er í fyrsta sinn sem ég fer út á Gróttu.

Úti á Gróttu
Gyđa úti á Gróttu

Meira...

Kol í hádeginu

andafitukartöflur
Syndsamlega góđar andafitukartöflur

Viđ hjónin höfđum ákveđiđ ađ fara á veitingastađinn Kol í hádeginu einhvern daginn í sumarfríi og ţar sem viđ mćtum aftur til vinnu eftir helgi var ekki seinna vćnna en ađ skella sér eftir hádegisboltann hjá mér. Mćttum klukkan hálf tvö en eldhúsiđ lokar klukkan tvö, opnar aftur um hálf sex fyrir kvöldverđargesti.

Meira...

Notalegheit

Ţrír ósköp rólegir barnlausir dagar í bústađ. Geggjađ veđur, afskaplega notalegt en alls ekki grennandi!

eldiviđur
Ég vann eitthvađ ađeins í garđinum, sagađi niđur tré sem voru komin full nálćgt bústađ.

Meira...

Eldri fćrslur