Örvitinn

Ţungarokksţjóđin

Um helgina fara ţúsundir íslendinga á ţungarokkstónleika međ hljómsveitinni Rammstein í Kórnum í Kópavogi. Ég fagna ţví ţó ég fari ekki sjálfur (ef ţiđ eigiđ miđa sem ţiđ ţurfiđ ađ losna viđ skal ég alveg skođa ţađ ađ kaupa ţá af ykkur).

Varđandi ţungarokkiđ. Ţađ er algjörlega máliđ ađ hlusta á ţungt rokk reglulega, er líka örugglega meinholllt. Gott fyrir taugakerfiđ, hjartađ og ţarmaflóruna. Međ ţví er ég alls ekkert ađ segja ađ önnur tónlist sé síđri eđa slćm fyrir ţarmaflóruna, alls ekki. Ég er bara ađ segja ađ fólk sem fílar engan vegin ţungarokk sé međ gat í hjartanu og stundum slćmar hćgđir, svo ég gerist prestlegur.

Meira...

Páskaprédikun Örvitans

Upprisa Krists gerđist ekki í alvörunni.

Ţađ má horfa á söguna sem myndlíkingu og túlka á ýmsa vegu, ekkert út á ţađ ađ setja, en hér er ekki um raunverulegan atburđ ađ rćđa. Ţetta er ekki merkilegasti atburđur mannkynssögunnar eins og einn sauđurinn sagđi um áriđ.

Viđ erum öll međ ţađ á hreinu, er ţađ ekki? Ok, gott. Verum bara vinir.

Viđ Hraunfossa

Hraunfossar
Horft í átt ađ Hraunfossum, ferđamenn á útsýnispalli.
Ţađ var slatti af fólki viđ Hraunfossa á föstudaginn langa. Ekki samt trođiđ á svćđinu en bílastćđin voru full. Ţađ er búiđ ađ bćta ađstöđuna síđan ég kom síđast en ţađ má alveg bćta viđ bílastćđum til ađ taka á móti töluvert fleiri gestum.

Virđingarleysi gagnvart kristni á föstudaginn langa

Ferđamenn
Ferđamenn viđ Hraunfossa í dag.

Sumir kvarta undan ţví ađ gert sé grín ađ kristni, sérstaklega á föstudaginn langa.

Fyrirgefiđ, kristni er stórfyndin ef mađur kynnir sér máliđ. Ég sá t.d. flaggađ í hálfa stöng í dag og hugsađi: bíddu, vita ţessi ekki hvađ gerđist á páskadag?

Ţetta er eins og ég mynda horfa úrslitaleik Meistaradeildar í Istanbúl áriđ 2005 á hverju ári og fćri alltaf á bömmer útaf stöđunni í hálfleik!

Ţúsund dagar

Ţyngdargraf
Ţyngdarţróun síđustu ţúsund daga

Dagurinn í dag er númer ţúsund, ţ.e. ég er búinn ađ halda matardagbók í ţúsund daga án ţess ađ missa úr dag. Ţróunin sést á grafinu, ţyngdin náđi lágmarki sumariđ 2015 og fór frá haustinu ţađ ár hćgt og rólega upp á viđ, ţar til núna í janúar ađ ég sneri ţróuninni aftur viđ.

Meira...

Verđtryggt og óverđtryggt

Tćknilega séđ er enginn munur á óverđtryggđu láni međ breytilegum vöxtum og verđtryggđu láni.

Ţađ er hćgt ađ útfćra óverđtryggđ jafngreiđslulán (fćra hluta vaxta á höfuđstól) eđa verđtryggt lán ţar sem vextir og verđbćtur eru greidd viđ hverja afborgun. Ţetta er útfćrsluatriđi og snýst um ţađ hvort afborganir séu háar og höfuđstóll greiddur hratt eđa lćgri afborganir í upphafi lánstíma.

Sumir virđast kalla eftir óverđtryggđum lánum međ föstum lágum vöxtum. M.ö.o. lánum sem rýrna í verđbólgu. Láta eins og lág verđbólga undanfariđ sé ekki undantekning á Íslandi.

Karlmenn hafa ekkert forskot á konur...

Verkalýđsfélag var ađ kjósa nýjan formann. Ţessi voru í frambođi.

HúnHann

[Hún] út­skrifađist međ MBA-gráđu viđ Há­skóla Íslands áriđ 2012, lauk námi í mannauđsstjórn­un viđ End­ur­mennt­un Há­skóla Íslands áriđ 2005 og verk­efna­stjórn­un og leiđtogaţjálf­un viđ End­ur­mennt­un Há­skóla Íslands áriđ 2004. Á ára­bil­inu 1996-2013 sinnti hún margsinn­is snörp­um álags­verk­efn­um sem kosn­inga­stjóri.

Hún starfađi hjá 365 miđlum ehf. 2005-2012. Ţar var hún fram­kvćmda­stjóri mannauđssviđs og sá m.a. um ţverfag­leg verk­efni og kjara­samn­ings­gerđ. Hún var áđur fram­kvćmda­stjóri starfs­manna- og ţjón­ustu­sviđs og verk­efna­stjóri áskrifta­sölu­deild­ar hjá fyr­ir­tćk­inu.

Hún var deild­ar­stjóri inn­heimtu­deild­ar Tals 1999-2002, ţjón­ust­u­stjóri Islandia In­ter­net ehf. 1997-1999. Starfađi á skrif­stofu VR 1989-1996, hóf ţar störf í mót­töku, síđan í kjara­mála­deild, var í af­leys­ing­um viđ sjúkra­sjóđ og sá síđan um bók­hald VR og skyldra fé­laga.

Ţá var [hún] formađur starfs­greinaráđs skrif­stofu- og versl­un­ar­greina 2011, í stjórn Kven­rétt­inda­fé­lags Íslands 1995-2001, varamađur í jafn­rétt­is­ráđi 2001-2003 og formađur landsliđsnefnd­ar kvenna í hand­bolta 1995-1996.

Fyrri störf
Hef starfađ hjá Erninum síđan 1992 fyrst međ skóla en svo í fullu starfi. Á sćti í stjórn VR og hef setiđ síđan 2009.

Menntun
Fjölbrautaskólinn Í Breiđholti

Auđvitađ vann karlinn međ yfirburđum.

Tesla snobb

Tesla
Flottir bílar fyrir efnađ fólk.
Mér finnst ađ ríkiđ eigi ekki ađ fella niđur nein gjöld af lúxus-rafmagnsbílum eins og Tesla.

Ríkt fólk sem kaupir sér glćsikerrur á ađ borga rífleg gjöld til samfélagsins, glórulaust ađ viđ séum ađ niđurgreiđa ţađ hobbí. Hugsanlega tengist ţetta viđhorf mitt ríkum bjánum sem setja samborgara sína í hćttu viđ ofsaakstur á slíkum bílum, ţví Tesla og álíka bílar eru ekki bara farartćki, ţetta eru sportbílar/leiktćki. Umhverfisvćnt leiktćki er samt ennţá leiktćki.

Aftur á móti á ađ fella niđur flest gjöld og jafnvel niđurgreiđa ódýra rafmagnsbíla og reyna ađ fjölga ţeim sem allra mest, sérstaklega á höfuđborgarsvćđinu. Gjöldin af einum Tesla ofurbíl geta vegiđ upp á móti niđurgreiđslum/skattaafsláttum af ţremur ódýrari rafmangsbílum.

„Litli karl“

Allt of langt síđan ég hef sett eitthvađ í ţennan flokk hér á bloggiđ, best ađ bćta úr ţví.

Erna Ýr Öldudóttir kallar mig lítinn karl title=
Erna Ýr efast um hnattrćna hlýnun og finnst tilgangslaust ađ gera eitthvađ í málinu.
Ţađ er reyndar rétt ađ ég er ţessi lágvaxna týpa, svo sanngirni sé gćtt. Ég er líka miđaldra, ţrasgjarn, međ skalla og held međ Liverpool - ef viđ viljum greina týpuna betur.

Eldri fćrslur