Örvitinn

ESB klíkan og Moggaklúbburinn

moggaklubbur.jpg
Mogginn hatar ESB, selur klúbbfélögum ferđir til ESB landa!

Ég fć Morgunblađiđ heimsent ţessa daga og fletti af og til. Í morgun skođađi ég blađiđ frá ţví í gćr og rakst á skemmtilega opnu, blađsíđur átta og níu.

Á fyrri síđunni eru Staksteinar ţar sem moggafólk drullar yfir óvini í skjóli nafnleyndar. Tónninn er iđulega rćtinn og oft vitnađ í afskaplega undarlegar heimildir.

Meira...

Forréttindi ríkjandi stéttar

Klettur, strönd
Ţessi klettur í Skarđsvík á Snćfellsnesi er hlutlaus, sjálfgefinn og eftirsóknarverđur fyrir alla

„Forréttindi ríkjandi stéttar hafa jafnan veriđ fólgin í ţví ađ heimsmynd hennar, lífsviđhorf og lifnađarhćttir eru álitin hlutlaus, sjálfgefin og eftirsóknarverđ fyrir alla.“

Séra Bjarni Karlsson skrifađi ţetta á Facebook síđu sína og var í alvöru ekki ađ tala um forréttindi ríkiskirkjunnar á Íslandi heldur meintar "ofsóknir" sem hún verđur fyrir af hendi ţeirra sem vilja ekki trúbođ í leikskóla, grunnskóla eđa ađrar opinberar stofnanir. Bjarni og kó eru á ţví ađ hinir skelfilegur veraldarhyggjumenn séu svo barnalegir ađ halda ađ til sé eitthvađ "hlutleysi", sem er bara mýta ađ ţeirra sögn. Ţeir virđast sjálfir ekki átta sig á ađ ţađ vćri alveg hćgt ađ tćta kristni og kirkju í spađ í skólakerfinu međ ţví ađ kenna krökkum gagnrýni á hvoru tveggja. Ţađ ađ gera ţađ ekki er bćđi tilraun til hlutleysis og tillitssemi viđ klerkana og trúađ fólk almennt. Ţađ er ekki trúbođ gegn kristni ađ bođa ekki kristni! Eins og biskup sér Bjarni bara tvo möguleika; jákvćđa umfjöllun um trúarbrögđ eđa enga umfjöllun (sem hann kallar ţöggun) en lítur hjá ţriđja möguleikanum, gagnrýninni umfjöllun.

Ţá tillitssemi skilur Bjarni sennilega ekki vegna ţess ađ hann telur heimsmynd sína sjálfgefna og eftirsóknaverđa fyrir alla. Auđvitađ er ekkert veriđ ađ banna umfjöllun um trúarbrögđ í skólum, höfum ţađ alveg á hreinu. Bjarni veit ţađ vel en kýs ađ tala međ öđrum hćtti vegna ţess ađ ţađ hentar honum.

Mér finnst ţessi hugsunarháttur ótrúlega merkilegur og finnst vert ađ rannsaka hann. Hvernig getur forréttindafólk veriđ svona rosalega blint?

Norđurljós í Reykjavík

Eins og fjölmargir ađrir fór ég út í gćrkvöldi til ađ virđa norđurljósin fyrir mér. Tók myndavél og ţrífót međ, ađ sjálfsögđu! Gekk kannski dálítiđ langt í myndvinnslu, átti samt ekkert viđ norđurljósins sjálf en lýsti upp forgrunn.

Northern lights in Reykjavík

Meira...

Djúpalónssandur

Ţađ er dálítiđ magnađ ađ sjá brakiđ á Djúpalónssandi. Ţetta er hluti af skipi sem strandađi áriđ 1948, einungis fimm af nítján manna áhöfn var bjargađ. Shipwreck

Flugeldar á menningarnótt

Okkur ţótti flugeldasýningin á Menningarnótt ekkert mjög merkilegt, nýbúin ađ sjá miklu flottari sýningu í Blanes.

Flugeldar
Var ekki međ ţrífót á menningarnótt, ţetta er ţađ besta sem ég náđi af flugeldunum. Inga María sá um ađ vera stöđugt undirlag!

Eldri fćrslur