Örvitinn

Áriđ gert upp

Ţetta er búiđ ađ vera alveg ágćtt ár. Engin stóráföll og ýmislegt skemmtilegt átt sér stađ. Stelpurnar vaxa og dafna, ég hef ţví miđur líka vaxiđ ţrátt fyrir fyrirheit um annađ en ţađ stendur allt til bóta.

Ţetta stendur upp úr.

Topp listi

Ég hef lítiđ fariđ í bíó, hlustađ á fátt og veriđ latur viđ ađ lesa en hér er ţađ sem stendur upp úr ađ mínu mati af ţví sem ég sá/heyrđi/las á árinu.

Vantrúarpistlar ársins (eftir mig) * Kraftaverkahyskiđ * Upphafning sinnuleysis

Vonbrigđi ársins: missa af Damine Rice og Metallica tónleikunum.

Teikning ársins: Mynd Kollu af mér

Fífl ársins: Ţráinn Bertelsson

Rifrildi ársins: Nenni ekki ađ muna ţađ :-)

Pólitísku tíđindi ársins: Hverjum er ekki drullusama, í alvöru - ég er ađ mygla yfir ţessum áramótaţáttum í sjónvarpinu - er ađ spá í ađ fara spila Half Life 2.

dagbók